1.575 Toyota RAV4 innkallaðir Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2016 10:31 Toyota RAV4. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1.575 RAV4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012. Ástæða innköllunarinnar er að öryggisbeltin geta skorist á grind í setu í aftursætinu. Setja þarf plasthlíf á grindina í sætinu til að koma í veg fyrir að beltið snerti grindina sjálfa. Toyota mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1.575 RAV4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012. Ástæða innköllunarinnar er að öryggisbeltin geta skorist á grind í setu í aftursætinu. Setja þarf plasthlíf á grindina í sætinu til að koma í veg fyrir að beltið snerti grindina sjálfa. Toyota mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent