Jay-Z fjarlægir plötur sínar af vefnum Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. mars 2016 15:56 Deadmau5, Kanye West og Jay-Z á opnun Tidal í október 2014. Visir/Getty Rapparinn Jay-Z hefur fjarlægt Blueprint trilógíu sína af öllum helstu nettónlistarveitum heims nema sinni eigin. Þeir aðdáendur kappans sem styðjast við Spotify, Googleplay, iTunes og framvegis neyðast því til þess að skrá sig hjá Tidal og borga þar fyrir áskrift vilji þeir hlýða á þessar vinsælustu plötur hans. Nokkuð er síðan rapparinn lét fjarlægja frumraun sína af öðrum þjónustum. Aðrar plötur Jay-Z, svo sem báðar Greatest Hits plötur hans, eru þó enn á sínum stað. Rapparinn tilkynnti um þessa nýju tónlistarveitu sína fyrir um einu og hálfu ári síðan með heljarinnar viðhöfn þar sem margar af stærstu stjörnum tónlistarbransans komu fram og sýndu stuðning sinn. Þjónustan leggur sig fram við að bjóða upp á hlustun í betri gæðum en margar aðrar og býður ekki upp á fría útgáfu. Einnig er lagt upp úr því að þjónustan sé í eigu listamanna og því sé þeirri hluti af gróða meiri en annars staðar. Viðbrögð við Tidal hafa verið misjafnar og töluvert var um uppsagnir hjá fyrirtækinu í fyrra. Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Jay-Z hefur fjarlægt Blueprint trilógíu sína af öllum helstu nettónlistarveitum heims nema sinni eigin. Þeir aðdáendur kappans sem styðjast við Spotify, Googleplay, iTunes og framvegis neyðast því til þess að skrá sig hjá Tidal og borga þar fyrir áskrift vilji þeir hlýða á þessar vinsælustu plötur hans. Nokkuð er síðan rapparinn lét fjarlægja frumraun sína af öðrum þjónustum. Aðrar plötur Jay-Z, svo sem báðar Greatest Hits plötur hans, eru þó enn á sínum stað. Rapparinn tilkynnti um þessa nýju tónlistarveitu sína fyrir um einu og hálfu ári síðan með heljarinnar viðhöfn þar sem margar af stærstu stjörnum tónlistarbransans komu fram og sýndu stuðning sinn. Þjónustan leggur sig fram við að bjóða upp á hlustun í betri gæðum en margar aðrar og býður ekki upp á fría útgáfu. Einnig er lagt upp úr því að þjónustan sé í eigu listamanna og því sé þeirri hluti af gróða meiri en annars staðar. Viðbrögð við Tidal hafa verið misjafnar og töluvert var um uppsagnir hjá fyrirtækinu í fyrra.
Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“