Jay-Z fjarlægir plötur sínar af vefnum Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. mars 2016 15:56 Deadmau5, Kanye West og Jay-Z á opnun Tidal í október 2014. Visir/Getty Rapparinn Jay-Z hefur fjarlægt Blueprint trilógíu sína af öllum helstu nettónlistarveitum heims nema sinni eigin. Þeir aðdáendur kappans sem styðjast við Spotify, Googleplay, iTunes og framvegis neyðast því til þess að skrá sig hjá Tidal og borga þar fyrir áskrift vilji þeir hlýða á þessar vinsælustu plötur hans. Nokkuð er síðan rapparinn lét fjarlægja frumraun sína af öðrum þjónustum. Aðrar plötur Jay-Z, svo sem báðar Greatest Hits plötur hans, eru þó enn á sínum stað. Rapparinn tilkynnti um þessa nýju tónlistarveitu sína fyrir um einu og hálfu ári síðan með heljarinnar viðhöfn þar sem margar af stærstu stjörnum tónlistarbransans komu fram og sýndu stuðning sinn. Þjónustan leggur sig fram við að bjóða upp á hlustun í betri gæðum en margar aðrar og býður ekki upp á fría útgáfu. Einnig er lagt upp úr því að þjónustan sé í eigu listamanna og því sé þeirri hluti af gróða meiri en annars staðar. Viðbrögð við Tidal hafa verið misjafnar og töluvert var um uppsagnir hjá fyrirtækinu í fyrra. Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rapparinn Jay-Z hefur fjarlægt Blueprint trilógíu sína af öllum helstu nettónlistarveitum heims nema sinni eigin. Þeir aðdáendur kappans sem styðjast við Spotify, Googleplay, iTunes og framvegis neyðast því til þess að skrá sig hjá Tidal og borga þar fyrir áskrift vilji þeir hlýða á þessar vinsælustu plötur hans. Nokkuð er síðan rapparinn lét fjarlægja frumraun sína af öðrum þjónustum. Aðrar plötur Jay-Z, svo sem báðar Greatest Hits plötur hans, eru þó enn á sínum stað. Rapparinn tilkynnti um þessa nýju tónlistarveitu sína fyrir um einu og hálfu ári síðan með heljarinnar viðhöfn þar sem margar af stærstu stjörnum tónlistarbransans komu fram og sýndu stuðning sinn. Þjónustan leggur sig fram við að bjóða upp á hlustun í betri gæðum en margar aðrar og býður ekki upp á fría útgáfu. Einnig er lagt upp úr því að þjónustan sé í eigu listamanna og því sé þeirri hluti af gróða meiri en annars staðar. Viðbrögð við Tidal hafa verið misjafnar og töluvert var um uppsagnir hjá fyrirtækinu í fyrra.
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira