Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour