Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour