Wenger: Ánægja annarra er pína fyrir mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 09:45 Neymar og Messi fagna í gær. Vísir/Getty Luis Suarez, Lionel Messi og Neymar voru allir á skotskónum fyrir Barcelona í síðari leiknum gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Barcelona er komið áfram eftir 5-1 samanlagðan sigur en Arsenal fékk þó nokkur góð færi í stöðunni 1-1 í gær en fór illa að ráði sínu. „Mér fannst þegar staðan var 1-1 þá voru þeir óstyrkir og óöruggir,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. „Við náðum ekki að nýta færin og skora annað mark sem hefði komið okkur í góða stöðu.“ Suarez og Messi skoruðu fyrir Barcelona í síðari hálfleik og gerðu út um einvígið. Messi er nú kominn með 37 mörk, Suarez 46 og Neymar er með 28 mörk á tímabilinu. Sjá einnig: MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik „Við spiluðum gegn liði sem eru með bestu sóknarmenn sem ég hef séð. Þessir þrír saman eru algjörlega ótrúlegir,“ sagði Wenger. „Þeir geta búið sér til svæði úr engu, sérstaklega Messi. Hann klikkaði aldrei á fyrstu snertingunni og skipti engu máli hvaðan boltinn kom.“ „Stundum kemur bara að því í þessari íþrótt að maður verður að dást að því hvað 2-3 leikmenn geta gert til að breyta venjulegu lífi í list. Ég dáist að því og trúi því að það er ánægjulegt. En fyrir mig er það pína.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Luis Suarez, Lionel Messi og Neymar voru allir á skotskónum fyrir Barcelona í síðari leiknum gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Barcelona er komið áfram eftir 5-1 samanlagðan sigur en Arsenal fékk þó nokkur góð færi í stöðunni 1-1 í gær en fór illa að ráði sínu. „Mér fannst þegar staðan var 1-1 þá voru þeir óstyrkir og óöruggir,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. „Við náðum ekki að nýta færin og skora annað mark sem hefði komið okkur í góða stöðu.“ Suarez og Messi skoruðu fyrir Barcelona í síðari hálfleik og gerðu út um einvígið. Messi er nú kominn með 37 mörk, Suarez 46 og Neymar er með 28 mörk á tímabilinu. Sjá einnig: MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik „Við spiluðum gegn liði sem eru með bestu sóknarmenn sem ég hef séð. Þessir þrír saman eru algjörlega ótrúlegir,“ sagði Wenger. „Þeir geta búið sér til svæði úr engu, sérstaklega Messi. Hann klikkaði aldrei á fyrstu snertingunni og skipti engu máli hvaðan boltinn kom.“ „Stundum kemur bara að því í þessari íþrótt að maður verður að dást að því hvað 2-3 leikmenn geta gert til að breyta venjulegu lífi í list. Ég dáist að því og trúi því að það er ánægjulegt. En fyrir mig er það pína.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33
Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30