Skoraði tvisvar í eigið mark í sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 09:30 Ármann Pétur Ævarsson. Vísir/Arnþór Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti maður vallarins í leik Fjölnis og Þórs á gervigrasi Fjölnismanna í gær en það var engin ástæða fyrir Akureyringinn að fagna því. Ármann Pétur Ævarsson skoraði nefnilega tvö mörk í eigið mark þegar Þórsliðið tapaði 5-1 á móti Pepsi-deildarliði Fjölnis. Gunnar Helgason, dómari leiksins, skráði tvö af mörkum Fjölnis sem sjálfsmörk hjá Ármanni Pétri. Sjálfsmörkin komu Fjölni í 2-0 á 31. mínútu og í 4-1 á 48. mínútu. Jóhann Helgi Hannesson hafði minnkað muninn í 2-1 á 42. mínútu leiksins. Hin mörk Fjölnis í leiknum skoruðu þeir Gunnar Már Guðmundsson á 15. mínútu, Birnir Snær Ingason á 45. mínútu, Þórir Guðjónsson á 62. mínútu og Ísak Atli Kristjánsson á 85. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti riðilsins með 6 stig úr fjórum leikjum en Þórsliðið er tveimur stigum og einu sæti neðar. Fjölnismenn töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum en hafa síðan unnið tvo leiki í röð. Þórsarar unnu 5-0 stórsigur á Leikni F. í fyrsta leik en hafa síðan aðeins náð í eitt stig út úr þremur leikjum og markatala Akureyrarliðsins í þeim er 1-10. Lokaleikur Þórsara í riðlinum er á móti botnliði Þróttar í næstu viku en Fjölnir spilar síðasta leikinn sinn á móti Leikni F. ekki fyrr en helgina eftir páska. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13. mars 2016 19:58 Þróttur tapaði fyrir Leikni frá Fáskrúðsfirði Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið. 11. mars 2016 20:51 Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14. mars 2016 19:47 Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Enski framherjinn skoraði í fyrsta leiknum á móti gömlu félögunum úr vesturbænum. 17. mars 2016 21:01 Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15. mars 2016 07:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti maður vallarins í leik Fjölnis og Þórs á gervigrasi Fjölnismanna í gær en það var engin ástæða fyrir Akureyringinn að fagna því. Ármann Pétur Ævarsson skoraði nefnilega tvö mörk í eigið mark þegar Þórsliðið tapaði 5-1 á móti Pepsi-deildarliði Fjölnis. Gunnar Helgason, dómari leiksins, skráði tvö af mörkum Fjölnis sem sjálfsmörk hjá Ármanni Pétri. Sjálfsmörkin komu Fjölni í 2-0 á 31. mínútu og í 4-1 á 48. mínútu. Jóhann Helgi Hannesson hafði minnkað muninn í 2-1 á 42. mínútu leiksins. Hin mörk Fjölnis í leiknum skoruðu þeir Gunnar Már Guðmundsson á 15. mínútu, Birnir Snær Ingason á 45. mínútu, Þórir Guðjónsson á 62. mínútu og Ísak Atli Kristjánsson á 85. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti riðilsins með 6 stig úr fjórum leikjum en Þórsliðið er tveimur stigum og einu sæti neðar. Fjölnismenn töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum en hafa síðan unnið tvo leiki í röð. Þórsarar unnu 5-0 stórsigur á Leikni F. í fyrsta leik en hafa síðan aðeins náð í eitt stig út úr þremur leikjum og markatala Akureyrarliðsins í þeim er 1-10. Lokaleikur Þórsara í riðlinum er á móti botnliði Þróttar í næstu viku en Fjölnir spilar síðasta leikinn sinn á móti Leikni F. ekki fyrr en helgina eftir páska.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13. mars 2016 19:58 Þróttur tapaði fyrir Leikni frá Fáskrúðsfirði Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið. 11. mars 2016 20:51 Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14. mars 2016 19:47 Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Enski framherjinn skoraði í fyrsta leiknum á móti gömlu félögunum úr vesturbænum. 17. mars 2016 21:01 Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15. mars 2016 07:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13. mars 2016 19:58
Þróttur tapaði fyrir Leikni frá Fáskrúðsfirði Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið. 11. mars 2016 20:51
Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14. mars 2016 19:47
Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Enski framherjinn skoraði í fyrsta leiknum á móti gömlu félögunum úr vesturbænum. 17. mars 2016 21:01
Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15. mars 2016 07:30