Ívar um Kára: Verður vonandi svimalaus í dag | Tognun í baki og hálsi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2016 12:00 Óvíst er með framhaldið hjá Kára. vísir/getty Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Dominos-deild karla, segir að meiðsli Kára Jónssonar komi betur í ljós í dag hvort Kári verði klár á nýjan leik með liðinu í rimmunni gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum deildarinnar. Ragnar Nathanaelsson fór heldur harkalega í bakið á Kára með þeim afleiðingum að Kári skaust í gólfið og kom ekki meira við sögu í leiknum. „Hann fékk vægan heilahristing og smá hnykk á bakið," sagði Ívar í samtali við Vísi skömmu fyrir hádegið og aðspurður hvort hann verði eitthvað frá svaraði Ívar: „Það fer allt eftir því hvort hann verður með svima í dag eða ekki og við vonum að svo verði ekki." Ívar vildi lítið tjá sig um atvikið strax eftir leikinn í gær, en hefur nú myndað sér skoðun á þessu atviki.Skil ekki afhverju það var ekki tekið á þessu „Ég er búinn að sjá þetta og þetta var mjög gróft. Ég skil ekki afhverju það var ekki tekið á þessu í leiknum, en ég er ekki að segja það að Ragnar hafi viljandi ætlað að meiða hann. Kári stendur kyrr og það er það versta í þessu." Kári er algjör lykilmaður í Haukaliðinu og Haukarnir söknuðu hans gífurlega í síðari hálfleiknum í gær, en framhaldið ræðst í dag. „Það ræðst í dag. Heilbrigðiskerfið er ekki það fljótvirkasta og skilvirkasta hér á Íslandi í dag þannig að hann þurfti að bíða lengi á spítalanum." „Hann er bara sofandi núna og við leyfum honum að hvíla sig. Ef hann er svimalaus í dag þá getur hann eflaust tekið skotæfingu á morgun, en hann tekur ekki þátt í okkar æfingum fyrir leikinn," sagði Ívar. Kári sagði í samtali við Vísi að hann væri að glíma við tognun í baki og háls, en auk þess fengið smávægilegan hristing og má því ekki reikna með að hann spili í Þorlákshöfn á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. 18. mars 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. 18. mars 2016 22:00 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Dominos-deild karla, segir að meiðsli Kára Jónssonar komi betur í ljós í dag hvort Kári verði klár á nýjan leik með liðinu í rimmunni gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum deildarinnar. Ragnar Nathanaelsson fór heldur harkalega í bakið á Kára með þeim afleiðingum að Kári skaust í gólfið og kom ekki meira við sögu í leiknum. „Hann fékk vægan heilahristing og smá hnykk á bakið," sagði Ívar í samtali við Vísi skömmu fyrir hádegið og aðspurður hvort hann verði eitthvað frá svaraði Ívar: „Það fer allt eftir því hvort hann verður með svima í dag eða ekki og við vonum að svo verði ekki." Ívar vildi lítið tjá sig um atvikið strax eftir leikinn í gær, en hefur nú myndað sér skoðun á þessu atviki.Skil ekki afhverju það var ekki tekið á þessu „Ég er búinn að sjá þetta og þetta var mjög gróft. Ég skil ekki afhverju það var ekki tekið á þessu í leiknum, en ég er ekki að segja það að Ragnar hafi viljandi ætlað að meiða hann. Kári stendur kyrr og það er það versta í þessu." Kári er algjör lykilmaður í Haukaliðinu og Haukarnir söknuðu hans gífurlega í síðari hálfleiknum í gær, en framhaldið ræðst í dag. „Það ræðst í dag. Heilbrigðiskerfið er ekki það fljótvirkasta og skilvirkasta hér á Íslandi í dag þannig að hann þurfti að bíða lengi á spítalanum." „Hann er bara sofandi núna og við leyfum honum að hvíla sig. Ef hann er svimalaus í dag þá getur hann eflaust tekið skotæfingu á morgun, en hann tekur ekki þátt í okkar æfingum fyrir leikinn," sagði Ívar. Kári sagði í samtali við Vísi að hann væri að glíma við tognun í baki og háls, en auk þess fengið smávægilegan hristing og má því ekki reikna með að hann spili í Þorlákshöfn á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. 18. mars 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. 18. mars 2016 22:00 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. 18. mars 2016 22:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. 18. mars 2016 22:00