Vill skoða hvort snúa beri flóttafólki til síns heima strax í Leifsstöð Jakob Bjarnar skrifar 1. mars 2016 14:54 Ásmundur veigrar sér ekki við að vekja máls á viðkvæmu máli, jafnvel þó það kosti að fjölmiðlar og "góða fólkið" rífi hann á hol. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að skoða þurfi af fullri alvöru hvort rétt sé að snúa hælisleitendum til síns heima strax við komu þeirra til landsins. Ræða þurfi mögulegar breytingar á opnum landamærum landsins. Þetta sagði hann í umræðu sem er undir dagskrárliðinum „Störf þingsins“ nú áðan. Ásmundur benti á að flóttamannastraumurinn til Evrópu væri stórkostlegt vandamál og Svíar sem og Danir hafi þurft að grípa til þess að takmarka komu flóttafólks yfir sín landamæri. „Verðum við að fara að ráðum Svía og Dana og takmarka aðgengi fólks til landsins eins og var áður en Schengen-samstarfið varð að veruleika?“ spurði þingmaðurinn. Og hélt svo áfram: „Það er mikilvægt að við skoðum það hvort að það sé nauðsynlegt á þessari stundu að hælisleitendum sé snúið við í Keflavík og þeir sendir aftur til síns heima. Ásmundur sagðist ekki vera slíkur maður að veigra sér við að taka erfiða umræðu. „Maður er rifinn í sig af góða fólkinu og fjölmiðlum ef maður þorir að opna munninn og hafa skoðun. Fólkið í landinu þorir ekki að hafa opinbera skoðun á þessum málum.“Tilefni orða þingmannsins eru hótanir hælisleitanda um að hann myndi kveikja í sér. Samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun sótti maðurinn um hæli hér í janúar síðastliðnum og hefur umsókn hans þegar verið afgreitt. Málsmeðferðin tók sex vikur en stofnunin neitar að gefa upp hverjar málalyktir hefðu verið. Flóttamenn Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að skoða þurfi af fullri alvöru hvort rétt sé að snúa hælisleitendum til síns heima strax við komu þeirra til landsins. Ræða þurfi mögulegar breytingar á opnum landamærum landsins. Þetta sagði hann í umræðu sem er undir dagskrárliðinum „Störf þingsins“ nú áðan. Ásmundur benti á að flóttamannastraumurinn til Evrópu væri stórkostlegt vandamál og Svíar sem og Danir hafi þurft að grípa til þess að takmarka komu flóttafólks yfir sín landamæri. „Verðum við að fara að ráðum Svía og Dana og takmarka aðgengi fólks til landsins eins og var áður en Schengen-samstarfið varð að veruleika?“ spurði þingmaðurinn. Og hélt svo áfram: „Það er mikilvægt að við skoðum það hvort að það sé nauðsynlegt á þessari stundu að hælisleitendum sé snúið við í Keflavík og þeir sendir aftur til síns heima. Ásmundur sagðist ekki vera slíkur maður að veigra sér við að taka erfiða umræðu. „Maður er rifinn í sig af góða fólkinu og fjölmiðlum ef maður þorir að opna munninn og hafa skoðun. Fólkið í landinu þorir ekki að hafa opinbera skoðun á þessum málum.“Tilefni orða þingmannsins eru hótanir hælisleitanda um að hann myndi kveikja í sér. Samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun sótti maðurinn um hæli hér í janúar síðastliðnum og hefur umsókn hans þegar verið afgreitt. Málsmeðferðin tók sex vikur en stofnunin neitar að gefa upp hverjar málalyktir hefðu verið.
Flóttamenn Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira