Svona lítur stelpan úr Little Miss Sunshine út í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2016 14:30 Það muna allir eftir Olive Hoover. Kvikmyndin Little Miss Sunshine sló heldur betur í gegn fyrir um áratugi síðan og vann hún til að mynda tvenn Óskarsverðlaun. Leikkonan Abigail Breslin sló heldur betur í gegn í myndinni en hún fór með hlutverk stúlkunnar Olive Hoover. Myndin fékk Óskarinn árið 2007 fyrir besta handritið og fékk Alan Arkin fyrir besta leikara í aukahlutverki. Olive Hoover var aðalsöguhetja kvikmyndarinnar og var um að ræða krúttlegustu stelpuna í heiminum árið 2006 þegar myndin kom út. Abigail var níu ára þegar hún lék í myndinni og hefur hún því eðlilega breyst töluvert síðan þá en í dag er hún 19 ára. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Little Miss Sunshine. Í dag leikur hún í þáttunum Scream Queens á sjónvarpsstöðinni FOX en hér að neðan má sjá hvernig hún lítur út í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin Little Miss Sunshine sló heldur betur í gegn fyrir um áratugi síðan og vann hún til að mynda tvenn Óskarsverðlaun. Leikkonan Abigail Breslin sló heldur betur í gegn í myndinni en hún fór með hlutverk stúlkunnar Olive Hoover. Myndin fékk Óskarinn árið 2007 fyrir besta handritið og fékk Alan Arkin fyrir besta leikara í aukahlutverki. Olive Hoover var aðalsöguhetja kvikmyndarinnar og var um að ræða krúttlegustu stelpuna í heiminum árið 2006 þegar myndin kom út. Abigail var níu ára þegar hún lék í myndinni og hefur hún því eðlilega breyst töluvert síðan þá en í dag er hún 19 ára. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Little Miss Sunshine. Í dag leikur hún í þáttunum Scream Queens á sjónvarpsstöðinni FOX en hér að neðan má sjá hvernig hún lítur út í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira