Wladimir Klitschko staddur á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2016 12:44 Wladimir Klitschko var heimsmeistari í rúman áratug. vísir/getty/twitter Wladimir Klitschko, fyrrverandi þungavigtar heimsmeistari í hnefaleikum, er staddur á Íslandi. Hann birti myndir af sér í gær á Nesjavöllum þar sem hann hélt tölu á ION-hótelinu, en þar var samfélagsmiðillinn LinkedIn með svokallað Career Coaching-námskeið. Þessi magnaði 39 ára gamli boxari kíkti auðvitað á Geysi. Hann birti myndband af sér við hann og skrifaði: „Móðir náttúra er svo mögnuð og falleg á Íslandi.“ Wladimir Klitschko réð ríkjum í þungavigtinni í mörg ár, en hann var taplaus frá október 2004 og allt þar til í nóvember á síðasta ári þegar hann tapaði fyrir Bretanum Tyson Fury.Mother Nature is so mighty and beautiful in #Iceland pic.twitter.com/gWi87MphSv— Klitschko (@Klitschko) March 1, 2016 Yesterday I had amazing sessions with the participants of @linkedin career coaching at Ion hotel Iceland and showed them my way of transferring problems into challenges. Remember, you are the driving force. #readyfortomorrow A photo posted by Wladimir Klitschko (@klitschko_official) on Mar 1, 2016 at 3:43am PST Box Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira
Wladimir Klitschko, fyrrverandi þungavigtar heimsmeistari í hnefaleikum, er staddur á Íslandi. Hann birti myndir af sér í gær á Nesjavöllum þar sem hann hélt tölu á ION-hótelinu, en þar var samfélagsmiðillinn LinkedIn með svokallað Career Coaching-námskeið. Þessi magnaði 39 ára gamli boxari kíkti auðvitað á Geysi. Hann birti myndband af sér við hann og skrifaði: „Móðir náttúra er svo mögnuð og falleg á Íslandi.“ Wladimir Klitschko réð ríkjum í þungavigtinni í mörg ár, en hann var taplaus frá október 2004 og allt þar til í nóvember á síðasta ári þegar hann tapaði fyrir Bretanum Tyson Fury.Mother Nature is so mighty and beautiful in #Iceland pic.twitter.com/gWi87MphSv— Klitschko (@Klitschko) March 1, 2016 Yesterday I had amazing sessions with the participants of @linkedin career coaching at Ion hotel Iceland and showed them my way of transferring problems into challenges. Remember, you are the driving force. #readyfortomorrow A photo posted by Wladimir Klitschko (@klitschko_official) on Mar 1, 2016 at 3:43am PST
Box Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira