Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2016 11:00 Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu í gær. Stelpurnar okkar hófu leik með 2-1 sigri á Belgíu á Algarve-mótinu þar sem Dagný Brynjarsdóttir tryggði sigurinn með marki í uppbótartíma.Sjá einnig:Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir „Það jákvæðasta við þetta er sigurinn. Þetta var alveg hörku leikur. Belgía er komið með þrusu gott lið og gerði okkur erfitt fyrir í dag. Við kláruðum leikinn, allar 94 mínúturnar, og skoruðum á lokamínútunni. Þetta verður ekki sætara en það,“ sagði Margrét Lára við SportTV eftir leikinn. „Þær belgísku börðust eins og ljón og voru svo nokkuð góðar með boltann þannig við þurftum að hafa mikið fyrir þessu. Það er frábært að sjá hvernig við kláruðum þennan leik. Innkoma varamanna var frábær og sýnir hvað við erum komin með frábæra breidd í íslenska landsliðinu.“ Íslenska liðið fagnaði sigrinum vel og innilega en Margrét Lára segir það einfaldlega vera menningu sem hefur skapast innan liðsins að fagna öllum sigrum af innlifun.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem stelpurnar skoruðu í gær „Við skoruðum tvö mörk en í fyrra skoruðum við ekkert mark. Við erum búnar að brjóta þann múr og við hefðum getað skorað fleiri,“ sagði hún. „Svona erum við bara. Við spilum alltaf af innlifun, það skiptir engu máli hvort við erum að spila æfingaleiki eða leiki á Evrópumóti. Þetta er menning sem við erum búnar að skapa og við munum alltaf fagna svona sama hvaða leik er um að ræða,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir við SportTV. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06 Freyr: Við spiluðum ekki vel og skoruðum ekki mark Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, gaf engan afslátt af frammistöðu stelpnanna á Algarve í fyrra. 2. mars 2016 10:00 Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30 Elín Metta æfði með landsliðinu á 21 árs afmælisdaginn Landsliðsframherjinn nýtur lífsins í Flórída þar sem hún spilar með ríkjandi meisturum í háskólaboltanum. 2. mars 2016 11:30 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu í gær. Stelpurnar okkar hófu leik með 2-1 sigri á Belgíu á Algarve-mótinu þar sem Dagný Brynjarsdóttir tryggði sigurinn með marki í uppbótartíma.Sjá einnig:Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir „Það jákvæðasta við þetta er sigurinn. Þetta var alveg hörku leikur. Belgía er komið með þrusu gott lið og gerði okkur erfitt fyrir í dag. Við kláruðum leikinn, allar 94 mínúturnar, og skoruðum á lokamínútunni. Þetta verður ekki sætara en það,“ sagði Margrét Lára við SportTV eftir leikinn. „Þær belgísku börðust eins og ljón og voru svo nokkuð góðar með boltann þannig við þurftum að hafa mikið fyrir þessu. Það er frábært að sjá hvernig við kláruðum þennan leik. Innkoma varamanna var frábær og sýnir hvað við erum komin með frábæra breidd í íslenska landsliðinu.“ Íslenska liðið fagnaði sigrinum vel og innilega en Margrét Lára segir það einfaldlega vera menningu sem hefur skapast innan liðsins að fagna öllum sigrum af innlifun.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem stelpurnar skoruðu í gær „Við skoruðum tvö mörk en í fyrra skoruðum við ekkert mark. Við erum búnar að brjóta þann múr og við hefðum getað skorað fleiri,“ sagði hún. „Svona erum við bara. Við spilum alltaf af innlifun, það skiptir engu máli hvort við erum að spila æfingaleiki eða leiki á Evrópumóti. Þetta er menning sem við erum búnar að skapa og við munum alltaf fagna svona sama hvaða leik er um að ræða,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir við SportTV.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06 Freyr: Við spiluðum ekki vel og skoruðum ekki mark Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, gaf engan afslátt af frammistöðu stelpnanna á Algarve í fyrra. 2. mars 2016 10:00 Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30 Elín Metta æfði með landsliðinu á 21 árs afmælisdaginn Landsliðsframherjinn nýtur lífsins í Flórída þar sem hún spilar með ríkjandi meisturum í háskólaboltanum. 2. mars 2016 11:30 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06
Freyr: Við spiluðum ekki vel og skoruðum ekki mark Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, gaf engan afslátt af frammistöðu stelpnanna á Algarve í fyrra. 2. mars 2016 10:00
Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30
Elín Metta æfði með landsliðinu á 21 árs afmælisdaginn Landsliðsframherjinn nýtur lífsins í Flórída þar sem hún spilar með ríkjandi meisturum í háskólaboltanum. 2. mars 2016 11:30
Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00
Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00