Valskonur bæta við sexföldum Íslandsmeistara í liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 22:55 Pála Marie Einarsdóttir fagnar hér Íslandsmeistaratitli með Val. Vísir/Stefán Pála Marie Einarsdóttir hefur gengið frá tveggja ára samningi við Val og mun spila mðe Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. „Andrúmsloftið í kringum liðið er mjög gott og mikill metnaður hjá öllum í kringum félagið að ná góðum árangri í sumar. Félagið hefur líka verið að sækja leikmenn sem þekkja það að spila með Val og einnig aðra sem þekkja sigurtilfinninguna vel. Þjálfarateymið er líka gott og þeir setja miklar kröfur á okkur leikmennina. Það er því margt sem heillar við að vera að spila með liðinu núna," segir Pála Marie Einarsdóttir í viðtali við heimasíðu Vals. Pála Marie Einarsdóttir spilaði síðast 4 leiki með Vals í Pepsi-deildinni sumarið 2014 en hún kom fyrst til Vals frá Haukum árið 2003. Pála Marie er 32 ára varnarmaður sem hefur spilað 171 leik fyrir Val í efstu deild og hefur spilað fyirr öll landsliðin. „Mér finnst ég í raun aldrei hafa farið enda mætt á æfingar við hvert tækifæri í pásunni sem ég hef verið í. Hjartað mitt slær fyrir mfl kvenna og hefur gert það síðan ég kom í félagið 2002. Mér finnst það forréttindi að mæta á æfingar og gera það sem ég elska, að spila fótbolta með frábærum knattspyrnukonum," segir Pála Marie í fyrrnefndu viðtali. Pála Marie Einarsdóttir þekkir það vel að vinna titla með Val en hún varð á sínum tíma sex sinnum Íslandsmeistari (2004, 2006, 2007, 2008, 2009 og 2010) og fjórum sinnum bikarmeistari með Valsliðinu (2003, 2006, 2009 og 2010). Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33 Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42 Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25 Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Pála Marie Einarsdóttir hefur gengið frá tveggja ára samningi við Val og mun spila mðe Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. „Andrúmsloftið í kringum liðið er mjög gott og mikill metnaður hjá öllum í kringum félagið að ná góðum árangri í sumar. Félagið hefur líka verið að sækja leikmenn sem þekkja það að spila með Val og einnig aðra sem þekkja sigurtilfinninguna vel. Þjálfarateymið er líka gott og þeir setja miklar kröfur á okkur leikmennina. Það er því margt sem heillar við að vera að spila með liðinu núna," segir Pála Marie Einarsdóttir í viðtali við heimasíðu Vals. Pála Marie Einarsdóttir spilaði síðast 4 leiki með Vals í Pepsi-deildinni sumarið 2014 en hún kom fyrst til Vals frá Haukum árið 2003. Pála Marie er 32 ára varnarmaður sem hefur spilað 171 leik fyrir Val í efstu deild og hefur spilað fyirr öll landsliðin. „Mér finnst ég í raun aldrei hafa farið enda mætt á æfingar við hvert tækifæri í pásunni sem ég hef verið í. Hjartað mitt slær fyrir mfl kvenna og hefur gert það síðan ég kom í félagið 2002. Mér finnst það forréttindi að mæta á æfingar og gera það sem ég elska, að spila fótbolta með frábærum knattspyrnukonum," segir Pála Marie í fyrrnefndu viðtali. Pála Marie Einarsdóttir þekkir það vel að vinna titla með Val en hún varð á sínum tíma sex sinnum Íslandsmeistari (2004, 2006, 2007, 2008, 2009 og 2010) og fjórum sinnum bikarmeistari með Valsliðinu (2003, 2006, 2009 og 2010).
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33 Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42 Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25 Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33
Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49
Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04
Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25
Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50