Valskonur bæta við sexföldum Íslandsmeistara í liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 22:55 Pála Marie Einarsdóttir fagnar hér Íslandsmeistaratitli með Val. Vísir/Stefán Pála Marie Einarsdóttir hefur gengið frá tveggja ára samningi við Val og mun spila mðe Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. „Andrúmsloftið í kringum liðið er mjög gott og mikill metnaður hjá öllum í kringum félagið að ná góðum árangri í sumar. Félagið hefur líka verið að sækja leikmenn sem þekkja það að spila með Val og einnig aðra sem þekkja sigurtilfinninguna vel. Þjálfarateymið er líka gott og þeir setja miklar kröfur á okkur leikmennina. Það er því margt sem heillar við að vera að spila með liðinu núna," segir Pála Marie Einarsdóttir í viðtali við heimasíðu Vals. Pála Marie Einarsdóttir spilaði síðast 4 leiki með Vals í Pepsi-deildinni sumarið 2014 en hún kom fyrst til Vals frá Haukum árið 2003. Pála Marie er 32 ára varnarmaður sem hefur spilað 171 leik fyrir Val í efstu deild og hefur spilað fyirr öll landsliðin. „Mér finnst ég í raun aldrei hafa farið enda mætt á æfingar við hvert tækifæri í pásunni sem ég hef verið í. Hjartað mitt slær fyrir mfl kvenna og hefur gert það síðan ég kom í félagið 2002. Mér finnst það forréttindi að mæta á æfingar og gera það sem ég elska, að spila fótbolta með frábærum knattspyrnukonum," segir Pála Marie í fyrrnefndu viðtali. Pála Marie Einarsdóttir þekkir það vel að vinna titla með Val en hún varð á sínum tíma sex sinnum Íslandsmeistari (2004, 2006, 2007, 2008, 2009 og 2010) og fjórum sinnum bikarmeistari með Valsliðinu (2003, 2006, 2009 og 2010). Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33 Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42 Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25 Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Pála Marie Einarsdóttir hefur gengið frá tveggja ára samningi við Val og mun spila mðe Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. „Andrúmsloftið í kringum liðið er mjög gott og mikill metnaður hjá öllum í kringum félagið að ná góðum árangri í sumar. Félagið hefur líka verið að sækja leikmenn sem þekkja það að spila með Val og einnig aðra sem þekkja sigurtilfinninguna vel. Þjálfarateymið er líka gott og þeir setja miklar kröfur á okkur leikmennina. Það er því margt sem heillar við að vera að spila með liðinu núna," segir Pála Marie Einarsdóttir í viðtali við heimasíðu Vals. Pála Marie Einarsdóttir spilaði síðast 4 leiki með Vals í Pepsi-deildinni sumarið 2014 en hún kom fyrst til Vals frá Haukum árið 2003. Pála Marie er 32 ára varnarmaður sem hefur spilað 171 leik fyrir Val í efstu deild og hefur spilað fyirr öll landsliðin. „Mér finnst ég í raun aldrei hafa farið enda mætt á æfingar við hvert tækifæri í pásunni sem ég hef verið í. Hjartað mitt slær fyrir mfl kvenna og hefur gert það síðan ég kom í félagið 2002. Mér finnst það forréttindi að mæta á æfingar og gera það sem ég elska, að spila fótbolta með frábærum knattspyrnukonum," segir Pála Marie í fyrrnefndu viðtali. Pála Marie Einarsdóttir þekkir það vel að vinna titla með Val en hún varð á sínum tíma sex sinnum Íslandsmeistari (2004, 2006, 2007, 2008, 2009 og 2010) og fjórum sinnum bikarmeistari með Valsliðinu (2003, 2006, 2009 og 2010).
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33 Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42 Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25 Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33
Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49
Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04
Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25
Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50