Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2016 17:40 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir í leiknum í dag. Mynd/ Jóhannes Ásgeir Eiriksson Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk í leiknum og er þar með búin að skora 205 mörk í 22 leikjum á tímabilinu eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Díana Kristín Sigmarsdóttir átti einnig flottan leik þegar hún skoraði tíu mörk i eins marks sigri Fjölnis á KA/Þór, 25-24. Hún er líka frá Selfossi þótt hún hafi ekki spilað lengi með liðinu. Hrafnhildur Hanna var með 192 mörk fyrir leikinn á móti ÍR í dag en hún fór létt með að komast yfir tvö mörkin. Frábær leikmaður þarna á ferðinni. ÍR-konur stóðu í Selfossliðinu fram eftir leik og það munaði bara einu marki á liðunum í hálfleik. Jóhannes Ásgeir Eiriksson tók þessar myndir fyrir ofan frá leiknum í dag.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Sjá meira
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk í leiknum og er þar með búin að skora 205 mörk í 22 leikjum á tímabilinu eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Díana Kristín Sigmarsdóttir átti einnig flottan leik þegar hún skoraði tíu mörk i eins marks sigri Fjölnis á KA/Þór, 25-24. Hún er líka frá Selfossi þótt hún hafi ekki spilað lengi með liðinu. Hrafnhildur Hanna var með 192 mörk fyrir leikinn á móti ÍR í dag en hún fór létt með að komast yfir tvö mörkin. Frábær leikmaður þarna á ferðinni. ÍR-konur stóðu í Selfossliðinu fram eftir leik og það munaði bara einu marki á liðunum í hálfleik. Jóhannes Ásgeir Eiriksson tók þessar myndir fyrir ofan frá leiknum í dag.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30
Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13