Stefnt að auknum sveigjanleika í innkaupum hins opinbera Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. mars 2016 20:54 Talið er að hægt sé að spara allt að fjóra milljarða með hagræðingu í innkaupum. vísir/anton brink Væntanlegt inn á gólf þingsins er frumvarp sem felur í sér heildarskoðun á lögum um opinber innkaup. Markmið frumvarpsins er að einfalda reglur sem nú gilda um málefnið, auka sveigjanleika í framkvæmd innkaupa og gera innkaupin skilvirkari fyrir neytendur. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjármálaráðuneytisins. Verði frumvarpið að lögum eykst sveigjanleiki í innkaupum opinberra kaupenda auk þess sem sameiginleg innkaup stofnanna verða auðvelduð. Í Kastljósi RÚV í kvöld kom fram að hið opinbera nýtti sér illa, eða ekki, stærð sína til að ná fram hagstæðum kaupum. Hægt væri að spara milljarða með betri innkaupastefnu hjá ýmsum stofnunum. Umfjöllun Kastljóss var að stórum hluta byggð á vinnu starfshóps sem skipaður var vorið 2014 og lauk störfum í mars í fyrra. Verkefni hans var að greina og bæta vinnubrögð í innkaupum ríkisaðila. Árlegt umfang innkaupa ríkisins nema nú um 140 milljörðum króna en að auki kaupir það vörur og þjónustu fyrir 88 milljarða árlega. Stefnt var að því að ná fram tveggja til fjögurra milljarða hagræðingu. Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem á að koma á sameiginlegum innkaupum ríkisstofnana með það að markmiði að nýta stærðarhagkvæmni þess sem kaupanda til að ná fram hagræðingu. Gert er ráð fyrir að hún starfi í allt að átján mánuði. Alþingi Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Væntanlegt inn á gólf þingsins er frumvarp sem felur í sér heildarskoðun á lögum um opinber innkaup. Markmið frumvarpsins er að einfalda reglur sem nú gilda um málefnið, auka sveigjanleika í framkvæmd innkaupa og gera innkaupin skilvirkari fyrir neytendur. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjármálaráðuneytisins. Verði frumvarpið að lögum eykst sveigjanleiki í innkaupum opinberra kaupenda auk þess sem sameiginleg innkaup stofnanna verða auðvelduð. Í Kastljósi RÚV í kvöld kom fram að hið opinbera nýtti sér illa, eða ekki, stærð sína til að ná fram hagstæðum kaupum. Hægt væri að spara milljarða með betri innkaupastefnu hjá ýmsum stofnunum. Umfjöllun Kastljóss var að stórum hluta byggð á vinnu starfshóps sem skipaður var vorið 2014 og lauk störfum í mars í fyrra. Verkefni hans var að greina og bæta vinnubrögð í innkaupum ríkisaðila. Árlegt umfang innkaupa ríkisins nema nú um 140 milljörðum króna en að auki kaupir það vörur og þjónustu fyrir 88 milljarða árlega. Stefnt var að því að ná fram tveggja til fjögurra milljarða hagræðingu. Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem á að koma á sameiginlegum innkaupum ríkisstofnana með það að markmiði að nýta stærðarhagkvæmni þess sem kaupanda til að ná fram hagræðingu. Gert er ráð fyrir að hún starfi í allt að átján mánuði.
Alþingi Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent