Geysir gaus í gær af sjálfsdáðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 11:10 Sjaldgæft er núorðið að goshverinn heimsfrægi gjósi án aðstoðar. Mynd/Halldóra Eldon Geysir gaus í gær af sjálfsdáðum en sjaldgæft er núorðið að goshverinn heimsfrægi gjósi án aðstoðar. Halldóra Eldon sem starfar á Hótel Geysi í Haukadal varð var við gosið og náði myndskeiði af gufunni sem steig til himins tugi metra upp í loftið. Hún segir þetta vera fátíðan atburð en eftir því sem fréttastofa kemst næst lifnaði Geysir við að einhverju leyti árið 2009. „Ég hef starfað hérna í tvö ár og ég hef ekki séð hann gjósa áður,“ segir Halldóra sem fór þó oft þegar hún var yngri til þess að sjá Geysi þegar tíðkaðist að koma gosi af stað með því að setja sápu í Geysi. Hún segir að starfsmenn hótelsins hafi þó orðið varir við það í tvígang í sumar að Geysir hafi gosið snemma morguns. Geysir gaus um þrjúleytið í gær í blíðskaparveðri og voru fjölmargir ferðamenn á Geysissvæðinu þegar gosið átti sér stað og því ljóst að nokkrir ljónheppnir ferðamenn hafi dottið í lukkupottinn með því að fá að sjá Geysi gjósa.En ekki hvað!Posted by Halldóra Eldon on Sunday, 21 February 2016 Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Geysir gaus í gær af sjálfsdáðum en sjaldgæft er núorðið að goshverinn heimsfrægi gjósi án aðstoðar. Halldóra Eldon sem starfar á Hótel Geysi í Haukadal varð var við gosið og náði myndskeiði af gufunni sem steig til himins tugi metra upp í loftið. Hún segir þetta vera fátíðan atburð en eftir því sem fréttastofa kemst næst lifnaði Geysir við að einhverju leyti árið 2009. „Ég hef starfað hérna í tvö ár og ég hef ekki séð hann gjósa áður,“ segir Halldóra sem fór þó oft þegar hún var yngri til þess að sjá Geysi þegar tíðkaðist að koma gosi af stað með því að setja sápu í Geysi. Hún segir að starfsmenn hótelsins hafi þó orðið varir við það í tvígang í sumar að Geysir hafi gosið snemma morguns. Geysir gaus um þrjúleytið í gær í blíðskaparveðri og voru fjölmargir ferðamenn á Geysissvæðinu þegar gosið átti sér stað og því ljóst að nokkrir ljónheppnir ferðamenn hafi dottið í lukkupottinn með því að fá að sjá Geysi gjósa.En ekki hvað!Posted by Halldóra Eldon on Sunday, 21 February 2016
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira