Bill Gates styður við bakið á FBI Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2016 09:48 Vísir/EPA Bill Gates, einn stofnenda Microsoft, segir alríkislögreglu Bandaríkjanna hafa rétt fyrir sér. FBI hefur krafist þess að Apple hjálpi til við að brjóta öryggiskerfi iPhone síma árásarmanns í San Bernardino í Bandaríkjunum. Apple segir að það gæti ógnað öryggi allra síma fyrirtækisins.Gates segir FBI eiga rétt á því að krefjast samstarfs frá tæknifyrirtækjunum í Sílikondalnum við rannsókn á málum sem tengjast hryðjuverkum. Haft er eftir Gates á vef Guardian að FBI sé ekki að biðja um eina allsherjarlausn á því að opna síma Apple. Þeir séu að biðja um að tiltekinn sími verði opnaður. Tim Cook, yfirmaður Apple, segir aftur á móti að verði fundin leið til að opna einn síma væri hægt að nota hana til að opna alla síma fyrirtækisins. Þar að auki myndi málið setja slæmt fordæmi.Gates stendur nú andspænis öðrum tæknifyrirtækjum eins og Google, Facebook og fleiri. Meira að segja Microsoft hefur að vissu leyti stutt við bakið á Apple. Samtök sem nefnast Reform Government Surveilance, sem Microsoft er aðili að, sendu út tilkynningu til stuðnings Apple. Þá tísti æðsti lögmaður Microsoft yfirlýsingunni.In a world where we need to keep both the public safe and privacy rights secure, backdoors take us backwards. https://t.co/YkWk57cXHu— Brad Smith (@BradSmi) February 19, 2016 Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Bill Gates, einn stofnenda Microsoft, segir alríkislögreglu Bandaríkjanna hafa rétt fyrir sér. FBI hefur krafist þess að Apple hjálpi til við að brjóta öryggiskerfi iPhone síma árásarmanns í San Bernardino í Bandaríkjunum. Apple segir að það gæti ógnað öryggi allra síma fyrirtækisins.Gates segir FBI eiga rétt á því að krefjast samstarfs frá tæknifyrirtækjunum í Sílikondalnum við rannsókn á málum sem tengjast hryðjuverkum. Haft er eftir Gates á vef Guardian að FBI sé ekki að biðja um eina allsherjarlausn á því að opna síma Apple. Þeir séu að biðja um að tiltekinn sími verði opnaður. Tim Cook, yfirmaður Apple, segir aftur á móti að verði fundin leið til að opna einn síma væri hægt að nota hana til að opna alla síma fyrirtækisins. Þar að auki myndi málið setja slæmt fordæmi.Gates stendur nú andspænis öðrum tæknifyrirtækjum eins og Google, Facebook og fleiri. Meira að segja Microsoft hefur að vissu leyti stutt við bakið á Apple. Samtök sem nefnast Reform Government Surveilance, sem Microsoft er aðili að, sendu út tilkynningu til stuðnings Apple. Þá tísti æðsti lögmaður Microsoft yfirlýsingunni.In a world where we need to keep both the public safe and privacy rights secure, backdoors take us backwards. https://t.co/YkWk57cXHu— Brad Smith (@BradSmi) February 19, 2016
Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55
Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24