Sýndarveruleiki CCP fylgir með símum frá Samsung Bjarki Ármannsson skrifar 23. febrúar 2016 20:08 EVE:Gunjack er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung. Mynd/CCP EVE:Gunjack, fyrsti sýndarveruleikaleikurinn frá tölvuleikjaframleiðandanum CCP, er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung. Samsung tilkynnti á snjallsímaráðstefnunni Mobile World Congress í Barcelona um helgina að Gear VR sýndaveruleikabúnaðurinn muni fylgja ókeypis með símum af gerðinni Galaxy S7 og S7 Edge sem pantaðir eru í forsölu.Að því er kemur fram í frétt tímaritsins Fortune, munu sex tölvuleikir fylgja með hverju eintaki af Gear VR-gleraugunum. Ólíkir leikir fylgja með hjá ólíkum símafyrirtækjum en Gunjack verður í boði ásamt öðrum vinsælum leikjum á borð við Land‘s End og Anshar Wars 2. Tilboðið stendur yfir í takmarkaðan tíma. Gunjack er skotleikur sem gerist í sama „heimi“ og EVE Online tölvuleikurinn, vinsælasti leikur CCP. Samsung snjallsíma er komið fyrir í Gear VR-gleraugunum sem notandinn ber á hausnum ásamt heyrnartólum. Með hverri hreyfingu spilarans birtist ný mynd á skjánum svo það er eins og spilarinn sé raunverulega staddur á fjarlægri plánetu að berjast við vélmenni. Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 Zuckerberg naut þess að spila Gunjack frá CCP Stofnandi Facebook fagnar útkomu nýrra sýndarveruleikagleraugna með því að spila íslenskan tölvuleik. 23. nóvember 2015 10:51 CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4. ágúst 2015 11:00 CCP gefur út fyrsta sýndarveruleikaleik fyrirtækisins Gunjack er gerður fyrir Samsung Gear VR búnaðinn. 20. nóvember 2015 10:57 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
EVE:Gunjack, fyrsti sýndarveruleikaleikurinn frá tölvuleikjaframleiðandanum CCP, er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung. Samsung tilkynnti á snjallsímaráðstefnunni Mobile World Congress í Barcelona um helgina að Gear VR sýndaveruleikabúnaðurinn muni fylgja ókeypis með símum af gerðinni Galaxy S7 og S7 Edge sem pantaðir eru í forsölu.Að því er kemur fram í frétt tímaritsins Fortune, munu sex tölvuleikir fylgja með hverju eintaki af Gear VR-gleraugunum. Ólíkir leikir fylgja með hjá ólíkum símafyrirtækjum en Gunjack verður í boði ásamt öðrum vinsælum leikjum á borð við Land‘s End og Anshar Wars 2. Tilboðið stendur yfir í takmarkaðan tíma. Gunjack er skotleikur sem gerist í sama „heimi“ og EVE Online tölvuleikurinn, vinsælasti leikur CCP. Samsung snjallsíma er komið fyrir í Gear VR-gleraugunum sem notandinn ber á hausnum ásamt heyrnartólum. Með hverri hreyfingu spilarans birtist ný mynd á skjánum svo það er eins og spilarinn sé raunverulega staddur á fjarlægri plánetu að berjast við vélmenni.
Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 Zuckerberg naut þess að spila Gunjack frá CCP Stofnandi Facebook fagnar útkomu nýrra sýndarveruleikagleraugna með því að spila íslenskan tölvuleik. 23. nóvember 2015 10:51 CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4. ágúst 2015 11:00 CCP gefur út fyrsta sýndarveruleikaleik fyrirtækisins Gunjack er gerður fyrir Samsung Gear VR búnaðinn. 20. nóvember 2015 10:57 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00
Zuckerberg naut þess að spila Gunjack frá CCP Stofnandi Facebook fagnar útkomu nýrra sýndarveruleikagleraugna með því að spila íslenskan tölvuleik. 23. nóvember 2015 10:51
CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4. ágúst 2015 11:00
CCP gefur út fyrsta sýndarveruleikaleik fyrirtækisins Gunjack er gerður fyrir Samsung Gear VR búnaðinn. 20. nóvember 2015 10:57