Árni Björn í feiknastuði Telma Tómasson skrifar 26. febrúar 2016 12:45 Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. Lið hans, Auðsholtshjáleiga – Horse Export, er einnig efst að stigum sem stendur, en félagar Árna Björns, þau Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Ásmundur Ernir Snorrason, hafa einnig lagt til mikilvæg stig. Keppnin í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í gærkvöldi var hörð, efstu knapar með úrvalssýningar og hestarnir í feiknaformi. Svo skemmtilega vildi til að í þremur efstu sætum sátu allir knaparnir hryssur, magnaðar hver á sinn hátt með mikla tölthæfileika, kraft og útgeislun. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sýningu Árna Björns í forkeppninni og viðtal þegar úrslitin lágu fyrir.Niðurstaða A-úrslita: 1. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.00 2. Jakob Svavar Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk - 7.83 3. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 4. Hinrik Bragason - Pistill frá Litlu-Brekku - 7.54 5. Ísólfur Líndal Þórisson - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 - 7.17 6. Sigurbjörn Bárðarson - Spói frá Litlu-Brekku - 6.38Frekari úrslit og upplýsingar um einstaka dóma er að finna á meistaradeild.is. Hestar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Sjá meira
Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. Lið hans, Auðsholtshjáleiga – Horse Export, er einnig efst að stigum sem stendur, en félagar Árna Björns, þau Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Ásmundur Ernir Snorrason, hafa einnig lagt til mikilvæg stig. Keppnin í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í gærkvöldi var hörð, efstu knapar með úrvalssýningar og hestarnir í feiknaformi. Svo skemmtilega vildi til að í þremur efstu sætum sátu allir knaparnir hryssur, magnaðar hver á sinn hátt með mikla tölthæfileika, kraft og útgeislun. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sýningu Árna Björns í forkeppninni og viðtal þegar úrslitin lágu fyrir.Niðurstaða A-úrslita: 1. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.00 2. Jakob Svavar Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk - 7.83 3. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 4. Hinrik Bragason - Pistill frá Litlu-Brekku - 7.54 5. Ísólfur Líndal Þórisson - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 - 7.17 6. Sigurbjörn Bárðarson - Spói frá Litlu-Brekku - 6.38Frekari úrslit og upplýsingar um einstaka dóma er að finna á meistaradeild.is.
Hestar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Sjá meira