Hann kallar skyr súrmjólk af geit Kristján Már Unnarsson skrifar 28. febrúar 2016 09:45 Hvar í Noregi er norskan líkust íslensku? Í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, mánudagskvöld 29. febrúar, er reynt að svara þessari spurningu en fjallað er um norrænar rætur Íslendinga. Við freistum þess að kanna hvort ennþá sé hægt að finna Norðmenn sem Íslendingar geti talað við á eigin tungu, hinu forna norræna tungumáli. Leitina að þeirri mállýsku norskunnar sem mest líkist íslensku hefjum við í Norður-Noregi, á Lófót. Þar hittum við tvær norskar konur og þegar við spyrjum á íslensku hvort þær skilji okkur þá svara þær í fyrstu játandi að þær skilji smávegis. En þegar við reynum að halda áfram samtalinu á íslensku skella þær bara upp úr og fara að tala um veðrið. Konurnar á Lófót skellihlógu og fóru að tala um veðrið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Einhver hafði hvíslað því að okkur að það væri helst í afdölum innarlega í Sognfirði sem ennþá mætti finna gamalt fólk sem gæti skilið Íslendinga. Og þangað höldum við, inn í botn Aurlandsfjarðar. Við bæinn Flåm hittum við 87 ára gamlan öldung, Arne Tokvam. Um leið og við sýnum honum skyrdós spyrjum við hvort hann þekki orðið skyr. Jú, jú, hann þekkir orðið skyr en virðist nota það um aðra afurð: Súrmjólk af geit, svarar hann, og orðin hljóma ekkert ólíkt íslensku. Í þættinum verður einnig fjallað um rannsóknir á uppruna íslensku húsdýranna því flest bendir til að landnámsmennirnir hafi flutt þau með sér til Íslands úr eigin heimahögum. Kynningarstiklu þáttarins má sjá hér að ofan.Hvaðan er íslenski hesturinn ættaður?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Landnemarnir Noregur Tengdar fréttir Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15 Norðmenn segja Ingólf úr Hrífudal Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt Landnámabók. 29. janúar 2016 15:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Hvar í Noregi er norskan líkust íslensku? Í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, mánudagskvöld 29. febrúar, er reynt að svara þessari spurningu en fjallað er um norrænar rætur Íslendinga. Við freistum þess að kanna hvort ennþá sé hægt að finna Norðmenn sem Íslendingar geti talað við á eigin tungu, hinu forna norræna tungumáli. Leitina að þeirri mállýsku norskunnar sem mest líkist íslensku hefjum við í Norður-Noregi, á Lófót. Þar hittum við tvær norskar konur og þegar við spyrjum á íslensku hvort þær skilji okkur þá svara þær í fyrstu játandi að þær skilji smávegis. En þegar við reynum að halda áfram samtalinu á íslensku skella þær bara upp úr og fara að tala um veðrið. Konurnar á Lófót skellihlógu og fóru að tala um veðrið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Einhver hafði hvíslað því að okkur að það væri helst í afdölum innarlega í Sognfirði sem ennþá mætti finna gamalt fólk sem gæti skilið Íslendinga. Og þangað höldum við, inn í botn Aurlandsfjarðar. Við bæinn Flåm hittum við 87 ára gamlan öldung, Arne Tokvam. Um leið og við sýnum honum skyrdós spyrjum við hvort hann þekki orðið skyr. Jú, jú, hann þekkir orðið skyr en virðist nota það um aðra afurð: Súrmjólk af geit, svarar hann, og orðin hljóma ekkert ólíkt íslensku. Í þættinum verður einnig fjallað um rannsóknir á uppruna íslensku húsdýranna því flest bendir til að landnámsmennirnir hafi flutt þau með sér til Íslands úr eigin heimahögum. Kynningarstiklu þáttarins má sjá hér að ofan.Hvaðan er íslenski hesturinn ættaður?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Landnemarnir Noregur Tengdar fréttir Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15 Norðmenn segja Ingólf úr Hrífudal Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt Landnámabók. 29. janúar 2016 15:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00
Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15
Norðmenn segja Ingólf úr Hrífudal Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt Landnámabók. 29. janúar 2016 15:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið