Veðrið í fyrramálið verra en fyrri spár gerðu ráð fyrir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2016 17:24 Ekkert ferðaveður verður á hluta landsins í fyrramálið. vísir/vilhelm Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á því að síðdegiskeyrslur veðurlíkana benda eindregið til þess að veður á norðanverðu og norðvestur hluta landsins verði talsvert verri í fyrramálið en eldri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í kvöld er búist við suðaustan stormi á norðaustan- og austanverðu landinu með mikilli rigningu. Eftir miðnætti dregur úr vindi og úrkomu og er gert ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda og þurrviðri í fyrramálið. Vestantil er nú suðaustan 13-18 m/s og rigning en á Suðurlandi hvessir með kvöldinu og gera spár fyrir suðaustan 18-25 m/s stormi um tíma. Upp úr miðnætti snýst vindáttin í suðvestanátt með éljum á Faxaflóa. Frá Breiðafirði og austur með norðurlandi má gera ráð fyrir svipaðri vindátt en ögn meiri vindi. Seint í nótt mun hvessa enn frekar á svæðinu og gæti vindhraði náð ofsaveðursstyrk á sumum stöðum. Samfara vindinum má búast við snjókomu og skafrenningi og því ekkert ferðaveður á þessum slóðum í fyrramálið. Gert er ráð fyrir að veðrinu sloti um og upp úr hádegi. Veður Tengdar fréttir Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05 Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59 Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á því að síðdegiskeyrslur veðurlíkana benda eindregið til þess að veður á norðanverðu og norðvestur hluta landsins verði talsvert verri í fyrramálið en eldri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í kvöld er búist við suðaustan stormi á norðaustan- og austanverðu landinu með mikilli rigningu. Eftir miðnætti dregur úr vindi og úrkomu og er gert ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda og þurrviðri í fyrramálið. Vestantil er nú suðaustan 13-18 m/s og rigning en á Suðurlandi hvessir með kvöldinu og gera spár fyrir suðaustan 18-25 m/s stormi um tíma. Upp úr miðnætti snýst vindáttin í suðvestanátt með éljum á Faxaflóa. Frá Breiðafirði og austur með norðurlandi má gera ráð fyrir svipaðri vindátt en ögn meiri vindi. Seint í nótt mun hvessa enn frekar á svæðinu og gæti vindhraði náð ofsaveðursstyrk á sumum stöðum. Samfara vindinum má búast við snjókomu og skafrenningi og því ekkert ferðaveður á þessum slóðum í fyrramálið. Gert er ráð fyrir að veðrinu sloti um og upp úr hádegi.
Veður Tengdar fréttir Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05 Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59 Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05
Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59
Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49