Rio um Ronaldo: Hann bjó við hliðina á mér! Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2016 14:00 Það gekk á ýmsu á blaðamannafundinum í gær en það var líka slegið á létta strengi. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United, sló á létta strengi í gær þegar hann brást við ummælum sem Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélagi hans, lét falla á blaðamannafundi í gær. Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Róm í gær en þar munu heimamenn taka á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ronaldo er skærasta stjarna Real Madrid en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann sé ekki mikill vinur Gareth Bale.Sjá einnig: Ronaldo gekk út af blaðamannafundi „Við unnum Meistaradeildina með Manchester United. En ég spjallaði venjulega ekki við menn eins og Paul Shcoles, Ryan Giggs eða Rio Ferdinand. En við vorum með frábært lið.“ „Við spjölluðum saman - góðan daginn og allt það. En það skiptir mig engu máli. Ég þarf ekki að fara í mat til [Karim] Benzema eða Bale og þeir þurfa ekki að koma til mín. Það sem mestu máli skiptir er það sem við gerum inni á vellinum. Við erum liðsfélagar, vitum hvað við viljum og hvernig við eigum að spila.“ Ferdinand er sérfræðingur hjá BT Sport sem sýnir frá leikjum Meistaradeildarinnar í Englandi og hann brást skemmtilega við þessum ummælum. „Hann bjó við hliðna á mér! Og honum fannst matseldin mín góð.“ Sjáðu myndbrotið hér fyrir neðan."He used to live next door to me!" @rioferdy5 gutted after @Cristiano says he was never that close to him! #UCL https://t.co/QDGaeFyut0— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 "In the end it's a job!" Ballack says it's normal for players to have friends outside of their team-mates. #UCL https://t.co/McqV8HG3gO— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United, sló á létta strengi í gær þegar hann brást við ummælum sem Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélagi hans, lét falla á blaðamannafundi í gær. Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Róm í gær en þar munu heimamenn taka á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ronaldo er skærasta stjarna Real Madrid en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann sé ekki mikill vinur Gareth Bale.Sjá einnig: Ronaldo gekk út af blaðamannafundi „Við unnum Meistaradeildina með Manchester United. En ég spjallaði venjulega ekki við menn eins og Paul Shcoles, Ryan Giggs eða Rio Ferdinand. En við vorum með frábært lið.“ „Við spjölluðum saman - góðan daginn og allt það. En það skiptir mig engu máli. Ég þarf ekki að fara í mat til [Karim] Benzema eða Bale og þeir þurfa ekki að koma til mín. Það sem mestu máli skiptir er það sem við gerum inni á vellinum. Við erum liðsfélagar, vitum hvað við viljum og hvernig við eigum að spila.“ Ferdinand er sérfræðingur hjá BT Sport sem sýnir frá leikjum Meistaradeildarinnar í Englandi og hann brást skemmtilega við þessum ummælum. „Hann bjó við hliðna á mér! Og honum fannst matseldin mín góð.“ Sjáðu myndbrotið hér fyrir neðan."He used to live next door to me!" @rioferdy5 gutted after @Cristiano says he was never that close to him! #UCL https://t.co/QDGaeFyut0— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 "In the end it's a job!" Ballack says it's normal for players to have friends outside of their team-mates. #UCL https://t.co/McqV8HG3gO— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira
Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39