Álverið verði af verulegum tekjum verði af vinnustöðvuninni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. febrúar 2016 12:25 Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir flest benda til að kaupendur snúi sér annað þegar hætt verði að skipa áli um borð í skip við Straumsvíkurhöfn. vísir Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, telur að verulegt tekjutap muni hljótast af vinnustöðvun starfsmanna við hafnarsvæði fyrirtækisins. Flest bendi til að kaupendur snúi sér annað þegar hætt verði að skipa áli um borð í skip við Straumsvíkurhöfn. „Þetta er mjög alvarleg staða þegar fyrirtækið getur ekki komið til með að standa við afhendingu á vöru sem það er að selja. Þannig að þetta er mjög afgerandi þrýstingur á fyrirtækið og viðkvæmt fyrir því að geta ekki staðið skil á þeirri vöru sem það er að framleiða. Kaupendurnir eru ekki eingöngu bundnir af því að fá ál frá ÍSAL. Þeir geta snúið sér til annarra framleiðanda þannig að þetta er mjög alvarlegur þrýstingur,“ segir Gylfi. Félagsmenn Verkalýðsfélagsins Hlífar samþykktu á mánudag ótímabundna og takmarkaða vinnustöðvun sem hefst á miðnætti 24. febrúar. Vinnustöðvunin nær til þeirra starfsmanna sem tilheyra flutningasveit fyrirtækisins og starfa á hafnar- og vinnusvæði álversins í Straumsvík. Það þýðir það að engu áli verður skipað um borð í skip við Straumsvíkurhöfn. Gylfi segir þessar aðgerðir hafa verið nauðsynlegar til að knýja fram kjarabætur fyrir starfsmenn. „Í öllu þessu samstarfi stjórnenda fyrirtækisins með starfsmönnum þá höfum við náð að tryggja það að það er meiri áreiðanleiki af afhendingu vöru frá ÍSAL til kaupenda frá Evrópu heldur en frá öðrum álfyrirtækjum í Evrópu. Þannig að þetta eru samskipti og samstarf sem hefur verið með stjórnendum og starfsmönnum í þessu ferli öllu og skiptir miklu máli,“ segir hann. Þá segir hann stöðuna sem upp sé komna grafalvarlega og útilokar ekki að gripið verði til frekari aðgerða. „Það hlýtur að vera mjög alvarlegt skref í þessari baráttu vegna þess að útflutningsbann hlýtur að koma mjög alvarlega við fyrirtækið.“ Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1. febrúar 2016 20:15 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Samþykktu vinnustöðvun hjá Rio Tinto Alcan Vinnustöðvunin felur það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. 16. febrúar 2016 13:21 Vinnustöðvun í Straumsvík: "Mikill kurr og mikil reiði í starfsmönnum“ Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar, segir að vinnustöðvun félagsmanna sem starfa á hafnarsvæði álversins í Straumsvík sé eitt skrefið af mörgum í þeirri vegferð að knýja fram nýjan kjarasamning. 16. febrúar 2016 14:11 Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða Yfirvinnu- og útflutningsbann kemur til greina, sem og allsherjarverkfall. 9. febrúar 2016 12:17 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, telur að verulegt tekjutap muni hljótast af vinnustöðvun starfsmanna við hafnarsvæði fyrirtækisins. Flest bendi til að kaupendur snúi sér annað þegar hætt verði að skipa áli um borð í skip við Straumsvíkurhöfn. „Þetta er mjög alvarleg staða þegar fyrirtækið getur ekki komið til með að standa við afhendingu á vöru sem það er að selja. Þannig að þetta er mjög afgerandi þrýstingur á fyrirtækið og viðkvæmt fyrir því að geta ekki staðið skil á þeirri vöru sem það er að framleiða. Kaupendurnir eru ekki eingöngu bundnir af því að fá ál frá ÍSAL. Þeir geta snúið sér til annarra framleiðanda þannig að þetta er mjög alvarlegur þrýstingur,“ segir Gylfi. Félagsmenn Verkalýðsfélagsins Hlífar samþykktu á mánudag ótímabundna og takmarkaða vinnustöðvun sem hefst á miðnætti 24. febrúar. Vinnustöðvunin nær til þeirra starfsmanna sem tilheyra flutningasveit fyrirtækisins og starfa á hafnar- og vinnusvæði álversins í Straumsvík. Það þýðir það að engu áli verður skipað um borð í skip við Straumsvíkurhöfn. Gylfi segir þessar aðgerðir hafa verið nauðsynlegar til að knýja fram kjarabætur fyrir starfsmenn. „Í öllu þessu samstarfi stjórnenda fyrirtækisins með starfsmönnum þá höfum við náð að tryggja það að það er meiri áreiðanleiki af afhendingu vöru frá ÍSAL til kaupenda frá Evrópu heldur en frá öðrum álfyrirtækjum í Evrópu. Þannig að þetta eru samskipti og samstarf sem hefur verið með stjórnendum og starfsmönnum í þessu ferli öllu og skiptir miklu máli,“ segir hann. Þá segir hann stöðuna sem upp sé komna grafalvarlega og útilokar ekki að gripið verði til frekari aðgerða. „Það hlýtur að vera mjög alvarlegt skref í þessari baráttu vegna þess að útflutningsbann hlýtur að koma mjög alvarlega við fyrirtækið.“
Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1. febrúar 2016 20:15 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Samþykktu vinnustöðvun hjá Rio Tinto Alcan Vinnustöðvunin felur það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. 16. febrúar 2016 13:21 Vinnustöðvun í Straumsvík: "Mikill kurr og mikil reiði í starfsmönnum“ Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar, segir að vinnustöðvun félagsmanna sem starfa á hafnarsvæði álversins í Straumsvík sé eitt skrefið af mörgum í þeirri vegferð að knýja fram nýjan kjarasamning. 16. febrúar 2016 14:11 Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða Yfirvinnu- og útflutningsbann kemur til greina, sem og allsherjarverkfall. 9. febrúar 2016 12:17 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1. febrúar 2016 20:15
Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35
Samþykktu vinnustöðvun hjá Rio Tinto Alcan Vinnustöðvunin felur það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. 16. febrúar 2016 13:21
Vinnustöðvun í Straumsvík: "Mikill kurr og mikil reiði í starfsmönnum“ Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar, segir að vinnustöðvun félagsmanna sem starfa á hafnarsvæði álversins í Straumsvík sé eitt skrefið af mörgum í þeirri vegferð að knýja fram nýjan kjarasamning. 16. febrúar 2016 14:11
Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða Yfirvinnu- og útflutningsbann kemur til greina, sem og allsherjarverkfall. 9. febrúar 2016 12:17