Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour