Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour