Kate Winslet telur að pláss hafi verið á hurðinni fyrir Jack Birgir Olgeirsson skrifar 2. febrúar 2016 23:09 Jack hefði mögulega passað á hurðina, að mati Kate Winslet. Vísir/IMDB/YOUTUBE Leikkonan Kate Winslet mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gærkvöld þar sem hún ræddi eitt dramatískasta atriðið í kvikmyndinni Titanic sem kom út árið 1997. Myndin sópaði til sín Óskarsverðlaunum en í henni léku þau Winslet og Leonardo DiCaprio parið ástfangna Rose og Jack. Winslet uppljóstraði í þættinum að hún væri sammála skoðunum margra þess efnis að Rose hefði látið Jack deyja. „Ég held að það hafi alveg verið pláss fyrir hann á þessari hurð,“ sagði Winslet glettin. Hún segir það gleðja hana og DiCaprio enn þá í dag að aðdáendum myndarinnar sé svo annt um samband Rose og Jack. „Það er svo yndislegt, er það ekki? Og það eru tuttugu ár síðan.“Þau sátu við hlið hvors annars á SAG-verðlaununum um liðna helgi og flissuðu yfir allri athyglinni sem það fékk. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikkonan Kate Winslet mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gærkvöld þar sem hún ræddi eitt dramatískasta atriðið í kvikmyndinni Titanic sem kom út árið 1997. Myndin sópaði til sín Óskarsverðlaunum en í henni léku þau Winslet og Leonardo DiCaprio parið ástfangna Rose og Jack. Winslet uppljóstraði í þættinum að hún væri sammála skoðunum margra þess efnis að Rose hefði látið Jack deyja. „Ég held að það hafi alveg verið pláss fyrir hann á þessari hurð,“ sagði Winslet glettin. Hún segir það gleðja hana og DiCaprio enn þá í dag að aðdáendum myndarinnar sé svo annt um samband Rose og Jack. „Það er svo yndislegt, er það ekki? Og það eru tuttugu ár síðan.“Þau sátu við hlið hvors annars á SAG-verðlaununum um liðna helgi og flissuðu yfir allri athyglinni sem það fékk.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira