Innlent

Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins

Hafþór Gunnarsson/Heimir Már Pétursson skrifar
Færð á vegum á höfuðborgarsvæðinu hefur raskast að hluta til vegna veðurs í dag og snóflóðahætta hefur verið á norðanverðum Vestfjörðum. Snjóflóðasérfræðingar fylgjast vel með stöðunni fyrir vestan, eins og sjá má í viðtali Hafþórs Gunnarssonar fréttamanns okkar í Bolungarvík við Hörpu Grímsdóttur fagstjóra ofanflóðavaktar. En búist er við vitlausu veðri á Ísafirði og víðar um norðanvert landið í nótt og á morgun.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×