15 manns fastir í Víðihlíð: „Ekki hundi út sigandi“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 23:01 Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð en þar er nú vitlaust veður. Vísir/Vilhelm Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð í Víðidal á Norðurlandi vestra. 15 manns sem voru á nokkrum bílum sitja þar nú fastir og hafast við í félagsheimilinu í Víðihlíð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi er kolvitlaust veður á svæðinu og „ekki hundi út sigandi“ eins og lögreglumaður á Blönduósi orðaði það í samtali við Vísi. Unnið er að því koma ferðalöngunum í gistingu á bæjum í kring en Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á seinnipartinn í dag. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar. Veður Tengdar fréttir Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira
Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð í Víðidal á Norðurlandi vestra. 15 manns sem voru á nokkrum bílum sitja þar nú fastir og hafast við í félagsheimilinu í Víðihlíð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi er kolvitlaust veður á svæðinu og „ekki hundi út sigandi“ eins og lögreglumaður á Blönduósi orðaði það í samtali við Vísi. Unnið er að því koma ferðalöngunum í gistingu á bæjum í kring en Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á seinnipartinn í dag. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar.
Veður Tengdar fréttir Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira
Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55
Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53
Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04
Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57
Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39
Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39
Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09