Sögufrægur gítar eyðilagður við tökur Hateful Eight Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 15:59 Gítarinn er frá áttunda áratug nítjándu aldar. Sögufrægur gítar var óvart eyðilagður við tökurnar á nýjustu mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight. Gítarinn var smíðaður á áttunda áratug nítjándu aldar og var í láni frá Martin Guitar Museum, en það átti að eyðileggja endurgerð af gítarnum.Hugsanlegir Spoilerar hér að neðan Gítarinn er eyðilagður þegar Daisy Domergue, sem leikin er af Jennifer Jason Leigh, er að spila lag og John Ruth, Kurt Russel, kemur og hlustar á. Undir lok lagsins bregst Ruth reiður við og lemur gítarnum í vegg. Þegar framleiðendur myndarinnar fengu gítarinn að láni voru gerðar sex eftirmyndir af honum. Þegar Daisy var búin að spila lagið átti að skipta gítarnum út fyrir eftirlíkingu, en það gleymdist að segja Kurt Russel það. Hann reif gítarinnar af Leigh og barði honum í vegg, eins og hann átti að gera. Leigh var mjög brugðið við þetta atvik og enduðu raunveruleg viðbrögð hennar í myndinni sjálfri. Gítarinn er brotinn í lok myndbandsins.Forsvarsmenn Martin Guitar safnsins eru reiðir yfir atvikinu. Þeim var upprunalega tilkynnt að gítarinn hefði eyðilagst í slysi. Í samtali við Independent segir yfirmaður safnsins að þau hafi talið að vinnupallur hefði dottið á gítarinn eða eitthvað slíkt. Það kom þó fram í viðtali við hljóðmann myndarinnar, Mark Ulano á dögunum, hvað raunverulega gerðist. Þar að auki var gítarinn einungis tryggður fyrir upprunalegt söluverðmæti, en ekki verðmætis síns sem safngripur. Safnið ætlar aldrei aftur að lána gítara til kvikmyndaframleiðenda. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sögufrægur gítar var óvart eyðilagður við tökurnar á nýjustu mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight. Gítarinn var smíðaður á áttunda áratug nítjándu aldar og var í láni frá Martin Guitar Museum, en það átti að eyðileggja endurgerð af gítarnum.Hugsanlegir Spoilerar hér að neðan Gítarinn er eyðilagður þegar Daisy Domergue, sem leikin er af Jennifer Jason Leigh, er að spila lag og John Ruth, Kurt Russel, kemur og hlustar á. Undir lok lagsins bregst Ruth reiður við og lemur gítarnum í vegg. Þegar framleiðendur myndarinnar fengu gítarinn að láni voru gerðar sex eftirmyndir af honum. Þegar Daisy var búin að spila lagið átti að skipta gítarnum út fyrir eftirlíkingu, en það gleymdist að segja Kurt Russel það. Hann reif gítarinnar af Leigh og barði honum í vegg, eins og hann átti að gera. Leigh var mjög brugðið við þetta atvik og enduðu raunveruleg viðbrögð hennar í myndinni sjálfri. Gítarinn er brotinn í lok myndbandsins.Forsvarsmenn Martin Guitar safnsins eru reiðir yfir atvikinu. Þeim var upprunalega tilkynnt að gítarinn hefði eyðilagst í slysi. Í samtali við Independent segir yfirmaður safnsins að þau hafi talið að vinnupallur hefði dottið á gítarinn eða eitthvað slíkt. Það kom þó fram í viðtali við hljóðmann myndarinnar, Mark Ulano á dögunum, hvað raunverulega gerðist. Þar að auki var gítarinn einungis tryggður fyrir upprunalegt söluverðmæti, en ekki verðmætis síns sem safngripur. Safnið ætlar aldrei aftur að lána gítara til kvikmyndaframleiðenda.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira