Valur aðeins með 19% skotnýtingu gegn Snæfelli | Öruggt hjá Haukum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 18:41 Gunnhildur skoraði 19 stig í sigrinum á Val. vísir/anton Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. Eins og tölurnar gefa til kynna var sóknarleikur Valskvenna ekki burðugur en skotnýting liðsins í leiknum var hörmuleg, eða aðeins 19%. Valur var þó aðeins þremur stigum undir í hálfleik, 24-27, en í 3. leikhluta hertu Íslandsmeistarnir tökin. Snæfell vann 3. leikhlutann með helmingsmun, 24-11, og leikinn að lokum með 19 stiga mun, 46-65. Snæfell mætir Grindavík í bikarúrslitum eftir viku. Gunnhildur Gunnarsdóttir var stigahæst í liði Snæfells með 19 stig en Haiden Palmer kom næst með 17 stig. Sú síðarnefnda tók einnig níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þá fékk Snæfell 14 stig frá bekknum í leiknum en Valur aðeins fjögur. Karisma Chapman var langatkvæðamest í liði Vals með 21 stig og 19 fráköst, þar af 11 sóknarfráköst.Tölfræði leiks:Valur-Snæfell 46-65 (13-16, 11-11, 12-24, 10-14)Valur: Karisma Chapman 21/19 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0/15 fráköst, Helga Þórsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 19/3 varin skot, Haiden Denise Palmer 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, María Björnsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0.Helena átti flottan leik í Hveragerði.vísir/stefánSnæfell er með 30 stig á toppi deildarinnar, jafnmörg og Haukar sem unnu skyldusigur á Hamri, 66-84, í Hveragerði. Leikurinn var í raun búinn í hálfleik þegar staðan var 36-55, Haukum í vil. Hafnfirðingar slökuðu aðeins á klónni í seinni hálfleik en það breytti engu. Lokatölur 66-84, Haukum í vil. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir Hauka, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Landsliðsfyrirliðinn hitti úr níu af 13 skotum sínum í leiknum. Chelsie Schweers kom næst með 14 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skilaði 12 stigum. Allir leikmenn Hauka nema einn komust á blað í leiknum. Alexandra Ford og Íris Ásgeirsdóttir voru allt í öllu hjá Hamri og skoruðu samtals 47 af 66 stigum Hvergerðinga. Ford var með 29 stig og Íris 18.Tölfræði leiks: Hamar-Haukar 66-84 (20-25, 16-30, 13-14, 17-15)Hamar: Alexandra Ford 29/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Karen Munda Jónsdóttir 1, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chelsie Alexa Schweers 14/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/4 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4/7 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3/6 fráköst, Shanna Dacanay 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. Eins og tölurnar gefa til kynna var sóknarleikur Valskvenna ekki burðugur en skotnýting liðsins í leiknum var hörmuleg, eða aðeins 19%. Valur var þó aðeins þremur stigum undir í hálfleik, 24-27, en í 3. leikhluta hertu Íslandsmeistarnir tökin. Snæfell vann 3. leikhlutann með helmingsmun, 24-11, og leikinn að lokum með 19 stiga mun, 46-65. Snæfell mætir Grindavík í bikarúrslitum eftir viku. Gunnhildur Gunnarsdóttir var stigahæst í liði Snæfells með 19 stig en Haiden Palmer kom næst með 17 stig. Sú síðarnefnda tók einnig níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þá fékk Snæfell 14 stig frá bekknum í leiknum en Valur aðeins fjögur. Karisma Chapman var langatkvæðamest í liði Vals með 21 stig og 19 fráköst, þar af 11 sóknarfráköst.Tölfræði leiks:Valur-Snæfell 46-65 (13-16, 11-11, 12-24, 10-14)Valur: Karisma Chapman 21/19 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0/15 fráköst, Helga Þórsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 19/3 varin skot, Haiden Denise Palmer 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, María Björnsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0.Helena átti flottan leik í Hveragerði.vísir/stefánSnæfell er með 30 stig á toppi deildarinnar, jafnmörg og Haukar sem unnu skyldusigur á Hamri, 66-84, í Hveragerði. Leikurinn var í raun búinn í hálfleik þegar staðan var 36-55, Haukum í vil. Hafnfirðingar slökuðu aðeins á klónni í seinni hálfleik en það breytti engu. Lokatölur 66-84, Haukum í vil. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir Hauka, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Landsliðsfyrirliðinn hitti úr níu af 13 skotum sínum í leiknum. Chelsie Schweers kom næst með 14 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skilaði 12 stigum. Allir leikmenn Hauka nema einn komust á blað í leiknum. Alexandra Ford og Íris Ásgeirsdóttir voru allt í öllu hjá Hamri og skoruðu samtals 47 af 66 stigum Hvergerðinga. Ford var með 29 stig og Íris 18.Tölfræði leiks: Hamar-Haukar 66-84 (20-25, 16-30, 13-14, 17-15)Hamar: Alexandra Ford 29/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Karen Munda Jónsdóttir 1, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chelsie Alexa Schweers 14/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/4 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4/7 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3/6 fráköst, Shanna Dacanay 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6. febrúar 2016 18:15