Valur aðeins með 19% skotnýtingu gegn Snæfelli | Öruggt hjá Haukum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 18:41 Gunnhildur skoraði 19 stig í sigrinum á Val. vísir/anton Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. Eins og tölurnar gefa til kynna var sóknarleikur Valskvenna ekki burðugur en skotnýting liðsins í leiknum var hörmuleg, eða aðeins 19%. Valur var þó aðeins þremur stigum undir í hálfleik, 24-27, en í 3. leikhluta hertu Íslandsmeistarnir tökin. Snæfell vann 3. leikhlutann með helmingsmun, 24-11, og leikinn að lokum með 19 stiga mun, 46-65. Snæfell mætir Grindavík í bikarúrslitum eftir viku. Gunnhildur Gunnarsdóttir var stigahæst í liði Snæfells með 19 stig en Haiden Palmer kom næst með 17 stig. Sú síðarnefnda tók einnig níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þá fékk Snæfell 14 stig frá bekknum í leiknum en Valur aðeins fjögur. Karisma Chapman var langatkvæðamest í liði Vals með 21 stig og 19 fráköst, þar af 11 sóknarfráköst.Tölfræði leiks:Valur-Snæfell 46-65 (13-16, 11-11, 12-24, 10-14)Valur: Karisma Chapman 21/19 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0/15 fráköst, Helga Þórsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 19/3 varin skot, Haiden Denise Palmer 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, María Björnsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0.Helena átti flottan leik í Hveragerði.vísir/stefánSnæfell er með 30 stig á toppi deildarinnar, jafnmörg og Haukar sem unnu skyldusigur á Hamri, 66-84, í Hveragerði. Leikurinn var í raun búinn í hálfleik þegar staðan var 36-55, Haukum í vil. Hafnfirðingar slökuðu aðeins á klónni í seinni hálfleik en það breytti engu. Lokatölur 66-84, Haukum í vil. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir Hauka, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Landsliðsfyrirliðinn hitti úr níu af 13 skotum sínum í leiknum. Chelsie Schweers kom næst með 14 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skilaði 12 stigum. Allir leikmenn Hauka nema einn komust á blað í leiknum. Alexandra Ford og Íris Ásgeirsdóttir voru allt í öllu hjá Hamri og skoruðu samtals 47 af 66 stigum Hvergerðinga. Ford var með 29 stig og Íris 18.Tölfræði leiks: Hamar-Haukar 66-84 (20-25, 16-30, 13-14, 17-15)Hamar: Alexandra Ford 29/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Karen Munda Jónsdóttir 1, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chelsie Alexa Schweers 14/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/4 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4/7 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3/6 fráköst, Shanna Dacanay 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. Eins og tölurnar gefa til kynna var sóknarleikur Valskvenna ekki burðugur en skotnýting liðsins í leiknum var hörmuleg, eða aðeins 19%. Valur var þó aðeins þremur stigum undir í hálfleik, 24-27, en í 3. leikhluta hertu Íslandsmeistarnir tökin. Snæfell vann 3. leikhlutann með helmingsmun, 24-11, og leikinn að lokum með 19 stiga mun, 46-65. Snæfell mætir Grindavík í bikarúrslitum eftir viku. Gunnhildur Gunnarsdóttir var stigahæst í liði Snæfells með 19 stig en Haiden Palmer kom næst með 17 stig. Sú síðarnefnda tók einnig níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þá fékk Snæfell 14 stig frá bekknum í leiknum en Valur aðeins fjögur. Karisma Chapman var langatkvæðamest í liði Vals með 21 stig og 19 fráköst, þar af 11 sóknarfráköst.Tölfræði leiks:Valur-Snæfell 46-65 (13-16, 11-11, 12-24, 10-14)Valur: Karisma Chapman 21/19 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0/15 fráköst, Helga Þórsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 19/3 varin skot, Haiden Denise Palmer 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, María Björnsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0.Helena átti flottan leik í Hveragerði.vísir/stefánSnæfell er með 30 stig á toppi deildarinnar, jafnmörg og Haukar sem unnu skyldusigur á Hamri, 66-84, í Hveragerði. Leikurinn var í raun búinn í hálfleik þegar staðan var 36-55, Haukum í vil. Hafnfirðingar slökuðu aðeins á klónni í seinni hálfleik en það breytti engu. Lokatölur 66-84, Haukum í vil. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir Hauka, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Landsliðsfyrirliðinn hitti úr níu af 13 skotum sínum í leiknum. Chelsie Schweers kom næst með 14 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skilaði 12 stigum. Allir leikmenn Hauka nema einn komust á blað í leiknum. Alexandra Ford og Íris Ásgeirsdóttir voru allt í öllu hjá Hamri og skoruðu samtals 47 af 66 stigum Hvergerðinga. Ford var með 29 stig og Íris 18.Tölfræði leiks: Hamar-Haukar 66-84 (20-25, 16-30, 13-14, 17-15)Hamar: Alexandra Ford 29/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Karen Munda Jónsdóttir 1, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chelsie Alexa Schweers 14/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/4 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4/7 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3/6 fráköst, Shanna Dacanay 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6. febrúar 2016 18:15