Emil sat allan tímann á bekknum | Fjórtándi sigur Juventus í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2016 15:55 Paulo Dybala gulltryggði sigur Juventus á Frosinone. vísir/epa Fimm leikjum var að ljúka í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu þegar Udinese og AC Milan skildu jöfn, 1-1, á San Siro. Pablo Armero kom Udinese yfir á 17. mínútu en M'Biang Niang jafnaði metin fyrir Milan í byrjun seinni hálfleiks og þar við sat. Udinese hefur ekki unnið leik síðan 6. janúar en liðið er í 14. sæti deildarinnar með 27 stig, átta stigum frá fallsæti. Juventus vann sinn 14. leik í röð þegar liðið lagði Frosinone að velli, 0-2. Mörkin létu bíða eftir sér en stíflan brast að lokum á 73. mínútu þegar Juan Cuadrado kom Juventus yfir. Argentínumaðurinn Paulo Dybala kláraði svo dæmið þegar hann skoraði annað mark ítölsku meistaranna í uppbótartíma. Þrátt fyrir þessa ótrúlegu sigurgöngu er Juventus samt enn tveimur stigum á eftir toppliði Napoli sem vann 1-0 sigur á Carpi á heimavelli í dag. Gonzalo Higuaín skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 69. mínútu. Argentínumaðurinn er langmarkahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með 24 mörk. Þá vann Chievo 1-2 sigur á Torino og Sassoulo og Palermo skildu jöfn, 2-2.Fyrr í dag gerðu Verona og Inter 3-3 jafntefli í miklum markaleik.Úrslitin í dag:Verona 3-3 Inter 0-1 Jeison Murillo (8.), 1-1 Filip Helander (13.), 2-1 Eros Pisano (16.), 3-1 Artur Ionita (57.), 3-2 Mauro Icardi (61.), 3-3 Ivan Perisic (78.).AC Milan 1-1 Udinese 0-1 Pablo Armero (17.), 1-1 M'Baye Niang (48.).Frosinone 0-2 Juventus 0-1 Juan Cuadrado (73.), 0-2 Paulo Dybala (90+1).Napoli 1-0 Carpi 1-0 Gonzalo Higuaín (69.). Rautt spjald: Raffaele Bianco, Carpi (56.).Sassoulo 2-2 Palermo 0-1 Franco Vazquez (30.), 1-1 Gregoire Defrel (45+1), 2-1 Simone Missiroli (50.), 2-2 Uros Djurdjevic (53.). Rautt spjald: Achraf Lazaar, Palermo (75.).Torino 1-2 Chievo 1-0 Marco Benassi (19.), 1-1 Bruno Peres, sjálfsmark (34.), 1-2 Valter Birsa, víti (71.). Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Fimm leikjum var að ljúka í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu þegar Udinese og AC Milan skildu jöfn, 1-1, á San Siro. Pablo Armero kom Udinese yfir á 17. mínútu en M'Biang Niang jafnaði metin fyrir Milan í byrjun seinni hálfleiks og þar við sat. Udinese hefur ekki unnið leik síðan 6. janúar en liðið er í 14. sæti deildarinnar með 27 stig, átta stigum frá fallsæti. Juventus vann sinn 14. leik í röð þegar liðið lagði Frosinone að velli, 0-2. Mörkin létu bíða eftir sér en stíflan brast að lokum á 73. mínútu þegar Juan Cuadrado kom Juventus yfir. Argentínumaðurinn Paulo Dybala kláraði svo dæmið þegar hann skoraði annað mark ítölsku meistaranna í uppbótartíma. Þrátt fyrir þessa ótrúlegu sigurgöngu er Juventus samt enn tveimur stigum á eftir toppliði Napoli sem vann 1-0 sigur á Carpi á heimavelli í dag. Gonzalo Higuaín skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 69. mínútu. Argentínumaðurinn er langmarkahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með 24 mörk. Þá vann Chievo 1-2 sigur á Torino og Sassoulo og Palermo skildu jöfn, 2-2.Fyrr í dag gerðu Verona og Inter 3-3 jafntefli í miklum markaleik.Úrslitin í dag:Verona 3-3 Inter 0-1 Jeison Murillo (8.), 1-1 Filip Helander (13.), 2-1 Eros Pisano (16.), 3-1 Artur Ionita (57.), 3-2 Mauro Icardi (61.), 3-3 Ivan Perisic (78.).AC Milan 1-1 Udinese 0-1 Pablo Armero (17.), 1-1 M'Baye Niang (48.).Frosinone 0-2 Juventus 0-1 Juan Cuadrado (73.), 0-2 Paulo Dybala (90+1).Napoli 1-0 Carpi 1-0 Gonzalo Higuaín (69.). Rautt spjald: Raffaele Bianco, Carpi (56.).Sassoulo 2-2 Palermo 0-1 Franco Vazquez (30.), 1-1 Gregoire Defrel (45+1), 2-1 Simone Missiroli (50.), 2-2 Uros Djurdjevic (53.). Rautt spjald: Achraf Lazaar, Palermo (75.).Torino 1-2 Chievo 1-0 Marco Benassi (19.), 1-1 Bruno Peres, sjálfsmark (34.), 1-2 Valter Birsa, víti (71.).
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira