Emil sat allan tímann á bekknum | Fjórtándi sigur Juventus í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2016 15:55 Paulo Dybala gulltryggði sigur Juventus á Frosinone. vísir/epa Fimm leikjum var að ljúka í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu þegar Udinese og AC Milan skildu jöfn, 1-1, á San Siro. Pablo Armero kom Udinese yfir á 17. mínútu en M'Biang Niang jafnaði metin fyrir Milan í byrjun seinni hálfleiks og þar við sat. Udinese hefur ekki unnið leik síðan 6. janúar en liðið er í 14. sæti deildarinnar með 27 stig, átta stigum frá fallsæti. Juventus vann sinn 14. leik í röð þegar liðið lagði Frosinone að velli, 0-2. Mörkin létu bíða eftir sér en stíflan brast að lokum á 73. mínútu þegar Juan Cuadrado kom Juventus yfir. Argentínumaðurinn Paulo Dybala kláraði svo dæmið þegar hann skoraði annað mark ítölsku meistaranna í uppbótartíma. Þrátt fyrir þessa ótrúlegu sigurgöngu er Juventus samt enn tveimur stigum á eftir toppliði Napoli sem vann 1-0 sigur á Carpi á heimavelli í dag. Gonzalo Higuaín skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 69. mínútu. Argentínumaðurinn er langmarkahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með 24 mörk. Þá vann Chievo 1-2 sigur á Torino og Sassoulo og Palermo skildu jöfn, 2-2.Fyrr í dag gerðu Verona og Inter 3-3 jafntefli í miklum markaleik.Úrslitin í dag:Verona 3-3 Inter 0-1 Jeison Murillo (8.), 1-1 Filip Helander (13.), 2-1 Eros Pisano (16.), 3-1 Artur Ionita (57.), 3-2 Mauro Icardi (61.), 3-3 Ivan Perisic (78.).AC Milan 1-1 Udinese 0-1 Pablo Armero (17.), 1-1 M'Baye Niang (48.).Frosinone 0-2 Juventus 0-1 Juan Cuadrado (73.), 0-2 Paulo Dybala (90+1).Napoli 1-0 Carpi 1-0 Gonzalo Higuaín (69.). Rautt spjald: Raffaele Bianco, Carpi (56.).Sassoulo 2-2 Palermo 0-1 Franco Vazquez (30.), 1-1 Gregoire Defrel (45+1), 2-1 Simone Missiroli (50.), 2-2 Uros Djurdjevic (53.). Rautt spjald: Achraf Lazaar, Palermo (75.).Torino 1-2 Chievo 1-0 Marco Benassi (19.), 1-1 Bruno Peres, sjálfsmark (34.), 1-2 Valter Birsa, víti (71.). Ítalski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Sjá meira
Fimm leikjum var að ljúka í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu þegar Udinese og AC Milan skildu jöfn, 1-1, á San Siro. Pablo Armero kom Udinese yfir á 17. mínútu en M'Biang Niang jafnaði metin fyrir Milan í byrjun seinni hálfleiks og þar við sat. Udinese hefur ekki unnið leik síðan 6. janúar en liðið er í 14. sæti deildarinnar með 27 stig, átta stigum frá fallsæti. Juventus vann sinn 14. leik í röð þegar liðið lagði Frosinone að velli, 0-2. Mörkin létu bíða eftir sér en stíflan brast að lokum á 73. mínútu þegar Juan Cuadrado kom Juventus yfir. Argentínumaðurinn Paulo Dybala kláraði svo dæmið þegar hann skoraði annað mark ítölsku meistaranna í uppbótartíma. Þrátt fyrir þessa ótrúlegu sigurgöngu er Juventus samt enn tveimur stigum á eftir toppliði Napoli sem vann 1-0 sigur á Carpi á heimavelli í dag. Gonzalo Higuaín skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 69. mínútu. Argentínumaðurinn er langmarkahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með 24 mörk. Þá vann Chievo 1-2 sigur á Torino og Sassoulo og Palermo skildu jöfn, 2-2.Fyrr í dag gerðu Verona og Inter 3-3 jafntefli í miklum markaleik.Úrslitin í dag:Verona 3-3 Inter 0-1 Jeison Murillo (8.), 1-1 Filip Helander (13.), 2-1 Eros Pisano (16.), 3-1 Artur Ionita (57.), 3-2 Mauro Icardi (61.), 3-3 Ivan Perisic (78.).AC Milan 1-1 Udinese 0-1 Pablo Armero (17.), 1-1 M'Baye Niang (48.).Frosinone 0-2 Juventus 0-1 Juan Cuadrado (73.), 0-2 Paulo Dybala (90+1).Napoli 1-0 Carpi 1-0 Gonzalo Higuaín (69.). Rautt spjald: Raffaele Bianco, Carpi (56.).Sassoulo 2-2 Palermo 0-1 Franco Vazquez (30.), 1-1 Gregoire Defrel (45+1), 2-1 Simone Missiroli (50.), 2-2 Uros Djurdjevic (53.). Rautt spjald: Achraf Lazaar, Palermo (75.).Torino 1-2 Chievo 1-0 Marco Benassi (19.), 1-1 Bruno Peres, sjálfsmark (34.), 1-2 Valter Birsa, víti (71.).
Ítalski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Sjá meira