Justin sýnir sporin tólf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2016 08:01 Justin spilaði einungis 1. leikhlutann í Þorlákshöfn. vísir/anton Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi fékk Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, stóran skurð á hægri hendi eftir að hafa dottið á auglýsingaskilti í leik Stjörnunnar og Þórs í Þorlákshöfn. Það fossblæddi úr Justin sem fór beinustu leið upp á sjúkrahús þar sem gert var að sárum hans.Tólf spor voru saumuð í handlegg Justins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Stjörnumaðurinn setti inn á Twitter í gær. Þar segir hann að gamli númer 12 hafi þurft 12 spor og það hlyti að koma að því eitthvað slíkt myndi gerast eftir öll skiptin sem hann hefur lent á auglýsingaskiltum í gegnum tíðina.Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir hjá Justin en í leik gegn Grindavík á föstudaginn sló hann stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi. Justin hefur nú gefið 1394 stoðsendingar í efstu deild, einni meira en Jón Arnar Ingvarsson gaf á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa spilað án Justins í þrjá leikhluta tókst Stjörnunni að vinna sterkan útisigur á Þórsurum, 87-94. Justin fær góðan tíma til að jafna sig en næsti leikur Stjörnunnar er ekki fyrr en 17. febrúar þegar liðið tekur á móti Haukum í Ásgarði.12 stitches for old number 12.. For all the times I have dove into ads I was due! PROUD OF OUR TEAM TO GET THE W! pic.twitter.com/oT1xSL7kM9— jshouse (@shousey12) February 7, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 22:00 Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 21:32 Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. 5. febrúar 2016 06:00 Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6. febrúar 2016 13:30 Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. 7. febrúar 2016 20:12 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. 7. febrúar 2016 22:15 Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. 7. febrúar 2016 22:07 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi fékk Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, stóran skurð á hægri hendi eftir að hafa dottið á auglýsingaskilti í leik Stjörnunnar og Þórs í Þorlákshöfn. Það fossblæddi úr Justin sem fór beinustu leið upp á sjúkrahús þar sem gert var að sárum hans.Tólf spor voru saumuð í handlegg Justins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Stjörnumaðurinn setti inn á Twitter í gær. Þar segir hann að gamli númer 12 hafi þurft 12 spor og það hlyti að koma að því eitthvað slíkt myndi gerast eftir öll skiptin sem hann hefur lent á auglýsingaskiltum í gegnum tíðina.Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir hjá Justin en í leik gegn Grindavík á föstudaginn sló hann stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi. Justin hefur nú gefið 1394 stoðsendingar í efstu deild, einni meira en Jón Arnar Ingvarsson gaf á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa spilað án Justins í þrjá leikhluta tókst Stjörnunni að vinna sterkan útisigur á Þórsurum, 87-94. Justin fær góðan tíma til að jafna sig en næsti leikur Stjörnunnar er ekki fyrr en 17. febrúar þegar liðið tekur á móti Haukum í Ásgarði.12 stitches for old number 12.. For all the times I have dove into ads I was due! PROUD OF OUR TEAM TO GET THE W! pic.twitter.com/oT1xSL7kM9— jshouse (@shousey12) February 7, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 22:00 Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 21:32 Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. 5. febrúar 2016 06:00 Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6. febrúar 2016 13:30 Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. 7. febrúar 2016 20:12 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. 7. febrúar 2016 22:15 Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. 7. febrúar 2016 22:07 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 22:00
Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 21:32
Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. 5. febrúar 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6. febrúar 2016 13:30
Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. 7. febrúar 2016 20:12
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. 7. febrúar 2016 22:15
Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. 7. febrúar 2016 22:07