Hideki Matsuyama skákaði Rickie Fowler í bráðabana í Phoenix 8. febrúar 2016 21:30 Matsuyama og Fowler takast í hendur. Getty Japanska ungstirnið Hideki Matsuyiama sigraði á sínu öðru móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum í gær en hann sigraði Rickie Fowler í bráðabana á Waste Management Phoenix Open. Það leit allt út fyrir að Fowler myndi sigra sitt annað mót á árinu en Matsuyiama fékk tvo fugla á síðustu tveimur holunum, komst í bráðabana og sigraði Fowler að lokum eftir fjögurra holna bráðabana. Bandaríkjamaðurinn Harris English endaði í þriðja sæti en Ástralinn Danny Lee endaði í fjórða eftir að hafa leitt mótið snemma á lokahringnum. Á Evrópumótaröðinni fór Dubai Desert Classic fram um helgina en þar fór Englendingurinn Danny Willett með sigur af hólmi eftir að hafa leikið 72 holur á Emirates vellinum á 19 höggum undir pari. Rory McIlroy gerði sitt besta á lokahringnum en náði ekki að skáka Willett sem fær fyrir sigurinnn rúmlega 60 milljónir króna og tveggja ára þátttökurétt á Evrópsku mótaröðinni. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Japanska ungstirnið Hideki Matsuyiama sigraði á sínu öðru móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum í gær en hann sigraði Rickie Fowler í bráðabana á Waste Management Phoenix Open. Það leit allt út fyrir að Fowler myndi sigra sitt annað mót á árinu en Matsuyiama fékk tvo fugla á síðustu tveimur holunum, komst í bráðabana og sigraði Fowler að lokum eftir fjögurra holna bráðabana. Bandaríkjamaðurinn Harris English endaði í þriðja sæti en Ástralinn Danny Lee endaði í fjórða eftir að hafa leitt mótið snemma á lokahringnum. Á Evrópumótaröðinni fór Dubai Desert Classic fram um helgina en þar fór Englendingurinn Danny Willett með sigur af hólmi eftir að hafa leikið 72 holur á Emirates vellinum á 19 höggum undir pari. Rory McIlroy gerði sitt besta á lokahringnum en náði ekki að skáka Willett sem fær fyrir sigurinnn rúmlega 60 milljónir króna og tveggja ára þátttökurétt á Evrópsku mótaröðinni.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira