Will Smith ætlar ekki á Óskarinn Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2016 20:27 Will Smith. Vísir/Getty Leikarinn Will Smith hefur ákveðið að fara ekki á Óskarsverðlaunahátíðina í næsta mánuði. Það gerir hann til að mótmæla því að í annað árið í röð voru eingöngu hvítir leikarar tilnefndir til verðlauna. Eiginkona hans Jada Pinkett Smith, hefur áður sagt að hún muni sniðganga hátíðina. „Konan mín ætlar ekki. Það yrði vandræðalegt ef ég myndi mæta með Charlize Theron,“ sagði leikarinn í þættinum Good Morning America. „Við ræddum þetta og okkur þætti óþægilegt að standa þarna og láta eins og þetta sé í lagi.“ Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar töldu margir að Smith yrði tilnefndur til verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Concussion. Hann segir þó að hann hafi ekki tekið ákvörðunina vegna þess. „Málið snýst um börn sem æla að setjast niður og horfa á hátíðina en enginn mun koma fram fyrir þeirra hönd.“ Meðal þeirra sem hafa ákveðið að sniðganga hátíðina eru Jada Pinkett Smith og Spike Lee. Framkvæmdastjóri Akademíunnar, sem velur verðlaunahafa, hefur heitið því að gera umfangsmiklar breytingar á þeim hópi sem kýs verðlaunahafa. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikarinn Will Smith hefur ákveðið að fara ekki á Óskarsverðlaunahátíðina í næsta mánuði. Það gerir hann til að mótmæla því að í annað árið í röð voru eingöngu hvítir leikarar tilnefndir til verðlauna. Eiginkona hans Jada Pinkett Smith, hefur áður sagt að hún muni sniðganga hátíðina. „Konan mín ætlar ekki. Það yrði vandræðalegt ef ég myndi mæta með Charlize Theron,“ sagði leikarinn í þættinum Good Morning America. „Við ræddum þetta og okkur þætti óþægilegt að standa þarna og láta eins og þetta sé í lagi.“ Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar töldu margir að Smith yrði tilnefndur til verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Concussion. Hann segir þó að hann hafi ekki tekið ákvörðunina vegna þess. „Málið snýst um börn sem æla að setjast niður og horfa á hátíðina en enginn mun koma fram fyrir þeirra hönd.“ Meðal þeirra sem hafa ákveðið að sniðganga hátíðina eru Jada Pinkett Smith og Spike Lee. Framkvæmdastjóri Akademíunnar, sem velur verðlaunahafa, hefur heitið því að gera umfangsmiklar breytingar á þeim hópi sem kýs verðlaunahafa.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16
Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21
Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13