Vélin sprakk í DYNO mælingu Finnur Thorlacius skrifar 26. janúar 2016 15:32 Meira afl þýðir meira fjör, eða svona yfirleitt. Stundum er ástæða til að fara varlega við að tjúna upp bíla og þessi eigandi annarrar kynslóðar Volkswagen Golf í Brasilíu fór kannski offörum við að auka á hestaflatölu bíls síns. Hann setti bíl sinn hróðugur á DYNO mæli til að finna út hve aflmikill hann var orðinn og gaf allt í botn. Við það sprakk vélin í bílnum með engum smá látum og eldglæringum. Ekki er loku fyrir það skotið að nítro eldsneyti hafi komið þarna við sögu miðað við afleiðingarnar. Enginn virðist þó hafa slasast í hamaganginum ef það er þess virði að kíkja á myndskeiðið af þessu óhappi. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent
Meira afl þýðir meira fjör, eða svona yfirleitt. Stundum er ástæða til að fara varlega við að tjúna upp bíla og þessi eigandi annarrar kynslóðar Volkswagen Golf í Brasilíu fór kannski offörum við að auka á hestaflatölu bíls síns. Hann setti bíl sinn hróðugur á DYNO mæli til að finna út hve aflmikill hann var orðinn og gaf allt í botn. Við það sprakk vélin í bílnum með engum smá látum og eldglæringum. Ekki er loku fyrir það skotið að nítro eldsneyti hafi komið þarna við sögu miðað við afleiðingarnar. Enginn virðist þó hafa slasast í hamaganginum ef það er þess virði að kíkja á myndskeiðið af þessu óhappi.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent