Fimm Plug-In-Hybrid Maserati til 2020 Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2016 15:44 Maserati Ghibli. a.fotl.xyz Ítalski bílasmiðurinn Maserati ætlar að taka þátt í rafvæðingu flestra bílaframleiðenda og vopna 5 af bílum sínum með rafmótorum auk brunavéla fram til ársins 2020. Það verða bílarnir Quattroporte, Ghibli, GranTurismo, GranCabrio og nýi jeppinn Levante. Fyrsti bíllinn til að fá rafmótora verður jeppinn Levante og á hann að koma í þeirri mynd árið 2018. Hann verður reyndar einnig í boði sem hreinræktaður rafmagnsbíll í Kína með aðstoð ónefnds kínverks bílaframleiðanda þar. Eini bíllinn sem ekki mun fá rafmótora verður Alfieri sports coupe sem á átti að koma á markað á þessu ári en hefur verið frestað til ársins 2018. Hann mun svo koma í roadster útgáfu árið eftir. Þessi rafmótoravæðing Maserati er ekki eingöngu hugsuð til að auka sölu fyrirtækisins sem ætlar sem fyrst að ná 75.000 bíla sölu á ári. Hún er hugsuð til að minnka eyðslu bíla Maserati til að hlýta mengunarreglum yfirvalda og til að bæta gæði og getu bíla Maserati. Forstjóri fyrirtækisins segir að ef það að setja rafmótor í bíla Maserati gerir þá ekki betri þá muni fyrirtækið ekki gera það. Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Ítalski bílasmiðurinn Maserati ætlar að taka þátt í rafvæðingu flestra bílaframleiðenda og vopna 5 af bílum sínum með rafmótorum auk brunavéla fram til ársins 2020. Það verða bílarnir Quattroporte, Ghibli, GranTurismo, GranCabrio og nýi jeppinn Levante. Fyrsti bíllinn til að fá rafmótora verður jeppinn Levante og á hann að koma í þeirri mynd árið 2018. Hann verður reyndar einnig í boði sem hreinræktaður rafmagnsbíll í Kína með aðstoð ónefnds kínverks bílaframleiðanda þar. Eini bíllinn sem ekki mun fá rafmótora verður Alfieri sports coupe sem á átti að koma á markað á þessu ári en hefur verið frestað til ársins 2018. Hann mun svo koma í roadster útgáfu árið eftir. Þessi rafmótoravæðing Maserati er ekki eingöngu hugsuð til að auka sölu fyrirtækisins sem ætlar sem fyrst að ná 75.000 bíla sölu á ári. Hún er hugsuð til að minnka eyðslu bíla Maserati til að hlýta mengunarreglum yfirvalda og til að bæta gæði og getu bíla Maserati. Forstjóri fyrirtækisins segir að ef það að setja rafmótor í bíla Maserati gerir þá ekki betri þá muni fyrirtækið ekki gera það.
Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira