Fetað í fótspor galdrakarla Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2016 14:45 Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. Með WotW getur fólk upplifað hvernig það er að búa yfir galdrakröftum, brugga seiði og fleira og byggir hann á kvikmyndum eins og Fantasia og Harry Potter. Spilarar geta notað hendur sýnar til að hafa áhrif á umhverfi sitt, hvort sem það er að taka upp hluti eða galdra.Sjá einnig: Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddinaWaltz of the Wizard gerir spilurum kleift að upplifa hvernig það er að búa yfir göldrum.Mynd/Aldin DynamicsÍ tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Aldin Dynamics hafi unnið að þróun hugbúnaðar fyrir sýndarveruleika frá árinu 2013. „Við sameinum skapandi sýn með nýjustu tækni til að byggja heima sem vita af veru okkar í þeim, umhverfi sem bregðast við á sannfærandi hátt og hreyfingar og karaktera sem skilja ásetning okkar.“ Aldin Dynamics birti í vikunni stiklu fyrir Waltz of the Wizard sem sjá mér hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. Með WotW getur fólk upplifað hvernig það er að búa yfir galdrakröftum, brugga seiði og fleira og byggir hann á kvikmyndum eins og Fantasia og Harry Potter. Spilarar geta notað hendur sýnar til að hafa áhrif á umhverfi sitt, hvort sem það er að taka upp hluti eða galdra.Sjá einnig: Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddinaWaltz of the Wizard gerir spilurum kleift að upplifa hvernig það er að búa yfir göldrum.Mynd/Aldin DynamicsÍ tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Aldin Dynamics hafi unnið að þróun hugbúnaðar fyrir sýndarveruleika frá árinu 2013. „Við sameinum skapandi sýn með nýjustu tækni til að byggja heima sem vita af veru okkar í þeim, umhverfi sem bregðast við á sannfærandi hátt og hreyfingar og karaktera sem skilja ásetning okkar.“ Aldin Dynamics birti í vikunni stiklu fyrir Waltz of the Wizard sem sjá mér hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira