Björgvin með hundrað prósent vítanýtingu í gær | Hitti loksins eftir 21 klikk í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 15:15 Björgvin Hafþór Ríkharðsson í leiknum í Garðabæ í gær. Vísir/Anton ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Björgvin var ekki búinn að skora úr vítaskoti í tíu leikjum í röð eða síðan í síðasta leik á móti Stjörnunni sem var í lok október. Björgvin var alls búinn að klikka á 21 vítaskoti í röð þegar hann hitti úr fyrra víti sínu á móti Stjörnunni í gær en vítanýting hans var komin niður í 9,4 prósent fyrir leikinn (2 af 32). Björgvin er með 11,8 prósent vítanýtingu eftir að þessi tvö víti fóru rétta leið (4 af 34). Björgvin gerði gott betur en að hitta loksins úr vítaskoti á móti Stjörnunni því hann hitti úr báðum vítum sínum í leiknum og var því með hundrað prósent vítanýtingu. Hann hafði best náð 50 prósent vítanýtingu í einum leik og það var í fyrstu umferðinni. Vítin hans komu um miðjan fyrri hálfleikinn og hann minnkaði þar muninn í 42-29. ÍR-liðið komst þó lítið áleiðs á móti sterku Stjörnuliði í þessum leik. Björgvin Hafþór Ríkharðsson endaði leikinn með 4 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar á 21 og hálfri mínútu. Björgvin lofaði því eftir síðasta leik fyrir áramót að hann ætlaði að vinna í vítaskotum sínum og samkvæmt þessum leik í gær þá er hann á góðri leið. Björgvin þarf hinsvegar að hitta úr næstu 26 vítum til að komast upp í 50 prósent vítanýtingu á tímabilinu og hann þyrfti að nýta 66 víti í röð til að ná 70 prósent nýtingu. Vítin hans Björgvins Hafþórs Ríkharðssonar í Domino´s deild karla í vetur: Á móti Tindastóll: Klikkaði Hitti Á móti FSu: Klikkaði Klikkaði Á móti Grindavík: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Á móti Stjörnunni: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Hitti Klikkaði (1) Klikkaði (2) Klikkaði (3) Klikkaði (4) Klikkaði (5) Klikkaði (6) Á móti Haukum Klikkaði (7) Klikkaði (8) Klikkaði (9) Klikkaði (10) Klikkaði (11) Klikkaði (12) Á móti Hetti Klikkaði (13) Á móti Snæfelli Klikkaði (14) Klikkaði (15) Á móti Keflavík Klikkaði (16) Klikkaði (17) Á móti KR Klikkaði (18) Klikkaði (19) Á móti Tindastóll: Klikkaði (20) Á móti Grindavík: Klikkaði (21) Á móti Stjörnunni: Hitti Hitti Dominos-deild karla Tengdar fréttir Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Björgvin var ekki búinn að skora úr vítaskoti í tíu leikjum í röð eða síðan í síðasta leik á móti Stjörnunni sem var í lok október. Björgvin var alls búinn að klikka á 21 vítaskoti í röð þegar hann hitti úr fyrra víti sínu á móti Stjörnunni í gær en vítanýting hans var komin niður í 9,4 prósent fyrir leikinn (2 af 32). Björgvin er með 11,8 prósent vítanýtingu eftir að þessi tvö víti fóru rétta leið (4 af 34). Björgvin gerði gott betur en að hitta loksins úr vítaskoti á móti Stjörnunni því hann hitti úr báðum vítum sínum í leiknum og var því með hundrað prósent vítanýtingu. Hann hafði best náð 50 prósent vítanýtingu í einum leik og það var í fyrstu umferðinni. Vítin hans komu um miðjan fyrri hálfleikinn og hann minnkaði þar muninn í 42-29. ÍR-liðið komst þó lítið áleiðs á móti sterku Stjörnuliði í þessum leik. Björgvin Hafþór Ríkharðsson endaði leikinn með 4 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar á 21 og hálfri mínútu. Björgvin lofaði því eftir síðasta leik fyrir áramót að hann ætlaði að vinna í vítaskotum sínum og samkvæmt þessum leik í gær þá er hann á góðri leið. Björgvin þarf hinsvegar að hitta úr næstu 26 vítum til að komast upp í 50 prósent vítanýtingu á tímabilinu og hann þyrfti að nýta 66 víti í röð til að ná 70 prósent nýtingu. Vítin hans Björgvins Hafþórs Ríkharðssonar í Domino´s deild karla í vetur: Á móti Tindastóll: Klikkaði Hitti Á móti FSu: Klikkaði Klikkaði Á móti Grindavík: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Á móti Stjörnunni: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Hitti Klikkaði (1) Klikkaði (2) Klikkaði (3) Klikkaði (4) Klikkaði (5) Klikkaði (6) Á móti Haukum Klikkaði (7) Klikkaði (8) Klikkaði (9) Klikkaði (10) Klikkaði (11) Klikkaði (12) Á móti Hetti Klikkaði (13) Á móti Snæfelli Klikkaði (14) Klikkaði (15) Á móti Keflavík Klikkaði (16) Klikkaði (17) Á móti KR Klikkaði (18) Klikkaði (19) Á móti Tindastóll: Klikkaði (20) Á móti Grindavík: Klikkaði (21) Á móti Stjörnunni: Hitti Hitti
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins