Fulltrúinn enn við störf þrátt fyrir að rannsókn sé hafin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2016 15:18 Sigríður Björk á eftir að skoða hvort ástæða sé til að víkja lögreglufulltrúanum frá störfum. Vísir/Ernir Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort reynslumiklum lögreglufulltrúa, sem starfað hefur við rannsóknir á fíkniefamálum um árabil, verði vikið frá störfum. Héraðssaksóknari hefur hafið rannsókn á málefnum fulltrúans en málið kom inn á borð hans í gær. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfesti að málið væri komið til formlegrar rannsóknar. Í framhaldinu mun svo koma í ljós hvort tilefni þykji til þess að gefa út ákæru á hendur fulltrúanum fyrir brot í starfi. Ólafur Þór sagðist ekki geta tjáð sig nánar um málið. Lögreglufulltrúinn er enn við störf en enn á eftir að taka ákvörðun um hvort honum verði vikið frá störfum eða ekki.vísir/gva Athugun á fulltrúanum hófst í fyrra Fréttir af því að málið væri komið á borð héraðssaksóknara bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Sigríður Björk Guðjónsdóttir sagði að ekki hefði náðst að fara yfir málið. Lögreglufulltrúinn er því enn við störf, nú hjá tæknideild lögreglu, en hann hefur þrívegis verður færður til í starfi á hálfu ári. Ólafur Þór segir það alfarið lögreglustjóra að taka ákvörðun um hvort lögreglumanninum verði vikið frá störfum. Sá sem hafi rannsókn á hendi beiti sér allajafna ekki fyrir því. Um innri mál lögreglustjórans sé að ræða. Sigríður Björk staðfestir að málið eigi sér aðdraganda hjá embættinu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðnu frá fyrrihluta síðasta árs. Þá hófst athugun á starfsháttum fulltrúans en þá höfðu níu starfsmenn fíkniefnadeildar, meirihluti samstarfsmanna mannsins, kvartað yfir honum við yfirmann sinn Friðrik Smára Björgvinsson. Karl Steinar segist hafa fylgt öllum verkferlum.Vísir/Ernir Þegar engin viðbrögð fengust leituðu þeir framhjá yfirmanni sínum og til lögreglustjórans. Um enn eitt skiptið er að ræða þar sem athugasemdir voru gerðar við starfshætti lögreglumannsins. Í eitt skipti, þegar athugasemdir voru háværar árið 2011, fullyrti Karl Steinar Valsson, þáverandi yfirmaður fíkniefnadeildar, að rannsókn hefði farið fram á ásökununum og þær hefðu ekki reynst á rökum reistar. Engin formleg rannsókn fór þó fram á ásökununum, fyrr en nú, fjórum árum síðar.Tvö aðskilin mál Rannsóknarlögreglumanni við fíkniefnadeild var vikið tímabundið frá störfum í gær en sá sat í gæsluvarðhaldi yfir áramótin. Um tvö aðskilin mál virðist vera að ræða að því frátöldu að mennirnir störfuðu innan sömu deildar. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Handtakan furðulega: Hollenska móðirin og sendisveinninn mæta örlögum sínum Framundan er málsmeðferð í Hæstarétti í máli ríkissaksóknara á hendur hollenskri móður og íslenskum karlmanni í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kennt hefur verið tálbeituaðgerð við Hótel Frón sem misfórst hrapalega. 11. janúar 2016 09:00 Formleg rannsókn hafin á lögreglufulltrúanum sem samstarfsmenn efast um Málið barst héraðssaksóknara í gær en ásakanir hafa verið háværar í lengri tíma. 12. janúar 2016 13:40 Friðrik Smári vill ekki staðfesta hvort greinargerð Karls Steinars hafi borist Karl Steinar Valsson segist hafa skilað greinargerð vegna ásakana á hendur lögreglufulltrúa í fíkniefnadeildinni árið 2011. 11. janúar 2016 15:59 Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort reynslumiklum lögreglufulltrúa, sem starfað hefur við rannsóknir á fíkniefamálum um árabil, verði vikið frá störfum. Héraðssaksóknari hefur hafið rannsókn á málefnum fulltrúans en málið kom inn á borð hans í gær. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfesti að málið væri komið til formlegrar rannsóknar. Í framhaldinu mun svo koma í ljós hvort tilefni þykji til þess að gefa út ákæru á hendur fulltrúanum fyrir brot í starfi. Ólafur Þór sagðist ekki geta tjáð sig nánar um málið. Lögreglufulltrúinn er enn við störf en enn á eftir að taka ákvörðun um hvort honum verði vikið frá störfum eða ekki.vísir/gva Athugun á fulltrúanum hófst í fyrra Fréttir af því að málið væri komið á borð héraðssaksóknara bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Sigríður Björk Guðjónsdóttir sagði að ekki hefði náðst að fara yfir málið. Lögreglufulltrúinn er því enn við störf, nú hjá tæknideild lögreglu, en hann hefur þrívegis verður færður til í starfi á hálfu ári. Ólafur Þór segir það alfarið lögreglustjóra að taka ákvörðun um hvort lögreglumanninum verði vikið frá störfum. Sá sem hafi rannsókn á hendi beiti sér allajafna ekki fyrir því. Um innri mál lögreglustjórans sé að ræða. Sigríður Björk staðfestir að málið eigi sér aðdraganda hjá embættinu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðnu frá fyrrihluta síðasta árs. Þá hófst athugun á starfsháttum fulltrúans en þá höfðu níu starfsmenn fíkniefnadeildar, meirihluti samstarfsmanna mannsins, kvartað yfir honum við yfirmann sinn Friðrik Smára Björgvinsson. Karl Steinar segist hafa fylgt öllum verkferlum.Vísir/Ernir Þegar engin viðbrögð fengust leituðu þeir framhjá yfirmanni sínum og til lögreglustjórans. Um enn eitt skiptið er að ræða þar sem athugasemdir voru gerðar við starfshætti lögreglumannsins. Í eitt skipti, þegar athugasemdir voru háværar árið 2011, fullyrti Karl Steinar Valsson, þáverandi yfirmaður fíkniefnadeildar, að rannsókn hefði farið fram á ásökununum og þær hefðu ekki reynst á rökum reistar. Engin formleg rannsókn fór þó fram á ásökununum, fyrr en nú, fjórum árum síðar.Tvö aðskilin mál Rannsóknarlögreglumanni við fíkniefnadeild var vikið tímabundið frá störfum í gær en sá sat í gæsluvarðhaldi yfir áramótin. Um tvö aðskilin mál virðist vera að ræða að því frátöldu að mennirnir störfuðu innan sömu deildar.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Handtakan furðulega: Hollenska móðirin og sendisveinninn mæta örlögum sínum Framundan er málsmeðferð í Hæstarétti í máli ríkissaksóknara á hendur hollenskri móður og íslenskum karlmanni í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kennt hefur verið tálbeituaðgerð við Hótel Frón sem misfórst hrapalega. 11. janúar 2016 09:00 Formleg rannsókn hafin á lögreglufulltrúanum sem samstarfsmenn efast um Málið barst héraðssaksóknara í gær en ásakanir hafa verið háværar í lengri tíma. 12. janúar 2016 13:40 Friðrik Smári vill ekki staðfesta hvort greinargerð Karls Steinars hafi borist Karl Steinar Valsson segist hafa skilað greinargerð vegna ásakana á hendur lögreglufulltrúa í fíkniefnadeildinni árið 2011. 11. janúar 2016 15:59 Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Handtakan furðulega: Hollenska móðirin og sendisveinninn mæta örlögum sínum Framundan er málsmeðferð í Hæstarétti í máli ríkissaksóknara á hendur hollenskri móður og íslenskum karlmanni í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kennt hefur verið tálbeituaðgerð við Hótel Frón sem misfórst hrapalega. 11. janúar 2016 09:00
Formleg rannsókn hafin á lögreglufulltrúanum sem samstarfsmenn efast um Málið barst héraðssaksóknara í gær en ásakanir hafa verið háværar í lengri tíma. 12. janúar 2016 13:40
Friðrik Smári vill ekki staðfesta hvort greinargerð Karls Steinars hafi borist Karl Steinar Valsson segist hafa skilað greinargerð vegna ásakana á hendur lögreglufulltrúa í fíkniefnadeildinni árið 2011. 11. janúar 2016 15:59
Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00
Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00