Spilling skekur tennisheiminn | Djokovic var mútað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2016 16:00 Vísir/Getty Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því í morgun að það hafi undir höndum skjöl að grunur leikur um að úrslitum leikja í tennis hafi verið hagrætt, meðal annars á Wimbledon-mótinu. Samkvæmt gögnunum, sem kemur frá stofnuninni Tennis Integrity Unit, hefur á undanförnum áratug verið borið kennsl á sextán leikmenn sem hafa náð meðal 50 efstu á heimslistanum í tennis sem grunaðir eru um að hafa tapað viljandi. Meðal þeirra eru sigurvegarar á stórmótum en engum þeirra hefur hins vegar verið meinuð áframhaldandi þátttaka í íþróttinni eða settir í bann. Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, hefur greint frá því að honum verið boðinn um 20 milljónir króna fyrir að tapa viljandi árið 2007. Hann afþakkaði boðið. „Þetta eru bara vangaveltur,“ sagði Serbinn um frétt BBC. „Miðað við það sem ég veit hefur ekkert slíkt átt sér stað hjá bestu tennismönnum heims.“ Roger Federer tók í svipaðan streng. „Það væri mjög gott að heyra einhver nöfn. Þá væri eitthvað hægt að taka alvöru umræðu um þetta. En þetta er alvarlegt mál og það er mjög mikilvægt að vernda heiður íþróttarinnar.“ Serena Williams, besta tenniskona heims, sagði að ef mútur og spilling væru í gangi í tennisheiminum, vissi hún ekki af því. Opna ástralska meistaramótið er fyrsta risamót ársins og það hófst í dag. Tennis Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því í morgun að það hafi undir höndum skjöl að grunur leikur um að úrslitum leikja í tennis hafi verið hagrætt, meðal annars á Wimbledon-mótinu. Samkvæmt gögnunum, sem kemur frá stofnuninni Tennis Integrity Unit, hefur á undanförnum áratug verið borið kennsl á sextán leikmenn sem hafa náð meðal 50 efstu á heimslistanum í tennis sem grunaðir eru um að hafa tapað viljandi. Meðal þeirra eru sigurvegarar á stórmótum en engum þeirra hefur hins vegar verið meinuð áframhaldandi þátttaka í íþróttinni eða settir í bann. Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, hefur greint frá því að honum verið boðinn um 20 milljónir króna fyrir að tapa viljandi árið 2007. Hann afþakkaði boðið. „Þetta eru bara vangaveltur,“ sagði Serbinn um frétt BBC. „Miðað við það sem ég veit hefur ekkert slíkt átt sér stað hjá bestu tennismönnum heims.“ Roger Federer tók í svipaðan streng. „Það væri mjög gott að heyra einhver nöfn. Þá væri eitthvað hægt að taka alvöru umræðu um þetta. En þetta er alvarlegt mál og það er mjög mikilvægt að vernda heiður íþróttarinnar.“ Serena Williams, besta tenniskona heims, sagði að ef mútur og spilling væru í gangi í tennisheiminum, vissi hún ekki af því. Opna ástralska meistaramótið er fyrsta risamót ársins og það hófst í dag.
Tennis Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira