Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. janúar 2016 19:47 Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. Sumir voru á því að þetta væri besta gamlárskvöld sem þeir höfðu upplifað. Landsmenn fögnuðu áramótunum um allt land í gærkvöldi og nótt. Fjöldi fólks lagði leið sína á áramótabrennur þar sem stjörnuljós voru tendruð og söngurinn ómaði. Brennan við Ægissíðu dregur jafnan marga að, þar á meðal erlenda ferðamenn. Sumir þeirra komu sérstaklega til landsins til að fagna nýju ári og kveðja það gamla. Þegar klukkan stóð tólf höfðu margir þeirra tekið sér stöðu við Perluna og störðu heillaðir í átt til himins þegar flugeldum var skotið á loft í þúsunda tali. „Þetta er dásamlegt. Maður fær bara að sjá svona mikið af flugeldum á Íslandi,“ sagði ein sem tökulið Stöðvar tvö náði tali af við Perluna. „Mér líður eins og ég sé í miðju alheimsins,“ sagði önnur.Spjall við ferðamennina, sem og ekta austurrískan vals, má sjá í spilaranum hér að ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. Sumir voru á því að þetta væri besta gamlárskvöld sem þeir höfðu upplifað. Landsmenn fögnuðu áramótunum um allt land í gærkvöldi og nótt. Fjöldi fólks lagði leið sína á áramótabrennur þar sem stjörnuljós voru tendruð og söngurinn ómaði. Brennan við Ægissíðu dregur jafnan marga að, þar á meðal erlenda ferðamenn. Sumir þeirra komu sérstaklega til landsins til að fagna nýju ári og kveðja það gamla. Þegar klukkan stóð tólf höfðu margir þeirra tekið sér stöðu við Perluna og störðu heillaðir í átt til himins þegar flugeldum var skotið á loft í þúsunda tali. „Þetta er dásamlegt. Maður fær bara að sjá svona mikið af flugeldum á Íslandi,“ sagði ein sem tökulið Stöðvar tvö náði tali af við Perluna. „Mér líður eins og ég sé í miðju alheimsins,“ sagði önnur.Spjall við ferðamennina, sem og ekta austurrískan vals, má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira