Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila sæunn gísladóttir skrifar 6. janúar 2016 07:00 Hér má sjá samanburð á spám greiningaraðila og hver raunin varð undir lok ársins. fréttablaðið Árið sem leið var að mestu leyti í takt við spár greiningaraðila. Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. Verðbólga hélst undir flestum spám greiningaraðila fyrir árið, þrátt fyrir erfiða kjarabaráttu og launahækkanir sem fylgdu á árinu. Verðbólga mældist tvö prósent í árslok, líkt og Íslandsbanki spáði í upphafi árs og nálægt 1,8 prósenta spá Arion banka á síðari hluta ársins. Atvinnuleysi mældist minna á árinu en spáð var. Það mældist að meðaltali 2,97 prósent á fyrstu ellefu mánuðum ársins samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Hins vegar spáði stofnunin 4,1 prósents atvinnuleysi á árinu í skýrslu í mars 2015. Nýtt vandamál tók við þar sem erfitt hefur verið að manna sum störf, sérstaklega í þjónustugeiranum. Verð á íbúðarhúsnæði rauk upp á árinu og hækkaði um 8,2 prósent samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þetta var undir spá Landsbankans frá því í janúar 2015, en í takt við spá Íslandsbanka og Arion banka. Enn liggja ekki fyrir lokatölur um hagvöxt á árinu. Seðlabankinn spáði fjögurra prósenta hagvexti á árinu og spáðu bankarnir hagvexti á bilinu 4,3 til 5,5 prósent. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni mældist hagvöxtur 4,5 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Lokatölur fyrir árið verða ekki ljósar fyrr en í mars. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Sjá meira
Árið sem leið var að mestu leyti í takt við spár greiningaraðila. Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. Verðbólga hélst undir flestum spám greiningaraðila fyrir árið, þrátt fyrir erfiða kjarabaráttu og launahækkanir sem fylgdu á árinu. Verðbólga mældist tvö prósent í árslok, líkt og Íslandsbanki spáði í upphafi árs og nálægt 1,8 prósenta spá Arion banka á síðari hluta ársins. Atvinnuleysi mældist minna á árinu en spáð var. Það mældist að meðaltali 2,97 prósent á fyrstu ellefu mánuðum ársins samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Hins vegar spáði stofnunin 4,1 prósents atvinnuleysi á árinu í skýrslu í mars 2015. Nýtt vandamál tók við þar sem erfitt hefur verið að manna sum störf, sérstaklega í þjónustugeiranum. Verð á íbúðarhúsnæði rauk upp á árinu og hækkaði um 8,2 prósent samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þetta var undir spá Landsbankans frá því í janúar 2015, en í takt við spá Íslandsbanka og Arion banka. Enn liggja ekki fyrir lokatölur um hagvöxt á árinu. Seðlabankinn spáði fjögurra prósenta hagvexti á árinu og spáðu bankarnir hagvexti á bilinu 4,3 til 5,5 prósent. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni mældist hagvöxtur 4,5 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Lokatölur fyrir árið verða ekki ljósar fyrr en í mars.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Sjá meira