Lögregluforingi segir fjölmiðla fara offari Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2016 10:55 Ómar Smára grunar að ástæðan fyrir mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks litist af minnimáttarkennd vegna skoðanakannana þar sem virðing almennings gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn. Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá LRH og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, skrifar ádrepu á Facebook-vegg sinn. Tilefnið er umfjöllun fjölmiðla um meint misferli innan fíkniefnadeildar LRH.Minnimáttarkennd fjölmiðlaÓmar segir margt fjölmiðlafólk hafa farið, „líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo „áhugavert“ á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi „pissukeppni“ þeirra á millum,“ skrifar Ómar Smári og segir umfjöllunina hafa valdið sér verulegum vonbrigðum. Ómar Smári spyr hvort ekki sé vert, í ljósi sögunnar, að „sitja bara á fáki sínum“ og leyfa viðkomandi að „svara fyrir sig í rólegheitum“. Ómar Smára grunar að ástæðan fyrir „mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn.“Færsla Ómars SmáraÖll færsla Ómars Smára er á þennan veg eftirfarandi, en við tengir hann frétt Unu Sighvatsdóttur á Stöð 2/Visi: „Þingmenn skoða leiðir til innra eftirlits með lögreglu“:„...talandi um nýlega umfjöllun fjölmiðla um mál tiltekins rannsóknarlögreglumanns í "einhverju tilteknu óljósu og óskilgreindu" máli þar sem "brugðist er við þrálátum orðrómi um óskilgreindan leka". Margt fjölmiðlafólkið virðist hafa farið þarna, líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo "áhugavert" á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi "pissukeppni" þeirra á millum. Niðurstaða allrar umfjöllunar fjölmiðlanna hefur hins vegar orðið mér veruleg vonbrigði. Hvernig væri nú, í ljósi sögunnar, að "sitja bara á fáki sínum"; takmarka álætin um stund, og leifa viðkomandi, þótt ekki væri nema a.m.k. einu sinni, að svara fyrir sig í rólegheitum - þegar hann fær tækifæri til. Grunur minn er sú að ástæðan fyrir allri undangenginni og mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn. Staðan er þessi: Í fyrsta lagi hefur "Fíkniefnadeildin" hjá LRH ekki verið til um nokkurra ára skeið. Starfsemin heitir "Rannsóknir skipulegrar brotastarfsemi". Hér má til taka dæmi um enn eina hina fullkomnu vitleysu sem afleyðu hinnar óskilgreindu fjölmiðlaumræðu - frá A-Ö –“ Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá LRH og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, skrifar ádrepu á Facebook-vegg sinn. Tilefnið er umfjöllun fjölmiðla um meint misferli innan fíkniefnadeildar LRH.Minnimáttarkennd fjölmiðlaÓmar segir margt fjölmiðlafólk hafa farið, „líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo „áhugavert“ á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi „pissukeppni“ þeirra á millum,“ skrifar Ómar Smári og segir umfjöllunina hafa valdið sér verulegum vonbrigðum. Ómar Smári spyr hvort ekki sé vert, í ljósi sögunnar, að „sitja bara á fáki sínum“ og leyfa viðkomandi að „svara fyrir sig í rólegheitum“. Ómar Smára grunar að ástæðan fyrir „mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn.“Færsla Ómars SmáraÖll færsla Ómars Smára er á þennan veg eftirfarandi, en við tengir hann frétt Unu Sighvatsdóttur á Stöð 2/Visi: „Þingmenn skoða leiðir til innra eftirlits með lögreglu“:„...talandi um nýlega umfjöllun fjölmiðla um mál tiltekins rannsóknarlögreglumanns í "einhverju tilteknu óljósu og óskilgreindu" máli þar sem "brugðist er við þrálátum orðrómi um óskilgreindan leka". Margt fjölmiðlafólkið virðist hafa farið þarna, líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo "áhugavert" á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi "pissukeppni" þeirra á millum. Niðurstaða allrar umfjöllunar fjölmiðlanna hefur hins vegar orðið mér veruleg vonbrigði. Hvernig væri nú, í ljósi sögunnar, að "sitja bara á fáki sínum"; takmarka álætin um stund, og leifa viðkomandi, þótt ekki væri nema a.m.k. einu sinni, að svara fyrir sig í rólegheitum - þegar hann fær tækifæri til. Grunur minn er sú að ástæðan fyrir allri undangenginni og mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn. Staðan er þessi: Í fyrsta lagi hefur "Fíkniefnadeildin" hjá LRH ekki verið til um nokkurra ára skeið. Starfsemin heitir "Rannsóknir skipulegrar brotastarfsemi". Hér má til taka dæmi um enn eina hina fullkomnu vitleysu sem afleyðu hinnar óskilgreindu fjölmiðlaumræðu - frá A-Ö –“
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00
Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00