Lára Rúnars heldur af stað í tónleikaferð Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. ágúst 2015 09:30 Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir endar tónleikaferðina á Húrra í Reykjavík. vísirgva „Það er mjög langt síðan ég hef spilað ein á tónleikum, þannig að þetta er pínu skerí. Ég er núna að leita uppruna lagana eins og þau voru saman, þetta er mjög skemmtilegt,“ segir tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir. Á næstu dögum ætlar að halda ferna tónleika. Fyrst heldur hún á Vestfirði þar sem hún spilar ein og óstudd í anda Act Alone-hátíðarinnar á Suðureyri þar sem hún kemur fram annað kvöld. Í kvöld kemur hún hins vegar fram á Melrakkasetrinu á Súðavík og þá kemur hún fram í Bræðraborg á Ísafirði á laugardagskvöldið 8. ágúst. „Ég ætla að fara yfir ferilinn og spila lög af öllu plötunum,“ segir Lára. Í byrjun sumars kom út fimmta plata Láru, en sú ber titilinn Þel og er hún bæði draumkennd og ævintýranleg ásamt því að vera fyrsta platan þar sem hún syngur á íslensku og hafa þrjú lög af plötunni nú þegar ratað hátt á vinsældalista Rásar 2. Lára Rúnars hefur komið víða við á sínum tónlistarferli og muna margir eflaust eftir ævintýri hennar ásamt fleiri tónlistarmönnum um borð í bátnum Húna II sumarið 2013. Hún ætlar að enda tónleikaferð sína í Reykjavík, því á þriðjudagskvöldið 11. ágúst mun Lára svo koma fram á Húrra ásamt hljómsveit sinni. Hún hefur undanfarna daga verið að taka upp nýtt tónlistarmyndband við titillag nýjustu plötu sinnar. „Við ætlum að reyna að frumsýna myndbandið á tónleikunum þriðjudaginn.“ Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
„Það er mjög langt síðan ég hef spilað ein á tónleikum, þannig að þetta er pínu skerí. Ég er núna að leita uppruna lagana eins og þau voru saman, þetta er mjög skemmtilegt,“ segir tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir. Á næstu dögum ætlar að halda ferna tónleika. Fyrst heldur hún á Vestfirði þar sem hún spilar ein og óstudd í anda Act Alone-hátíðarinnar á Suðureyri þar sem hún kemur fram annað kvöld. Í kvöld kemur hún hins vegar fram á Melrakkasetrinu á Súðavík og þá kemur hún fram í Bræðraborg á Ísafirði á laugardagskvöldið 8. ágúst. „Ég ætla að fara yfir ferilinn og spila lög af öllu plötunum,“ segir Lára. Í byrjun sumars kom út fimmta plata Láru, en sú ber titilinn Þel og er hún bæði draumkennd og ævintýranleg ásamt því að vera fyrsta platan þar sem hún syngur á íslensku og hafa þrjú lög af plötunni nú þegar ratað hátt á vinsældalista Rásar 2. Lára Rúnars hefur komið víða við á sínum tónlistarferli og muna margir eflaust eftir ævintýri hennar ásamt fleiri tónlistarmönnum um borð í bátnum Húna II sumarið 2013. Hún ætlar að enda tónleikaferð sína í Reykjavík, því á þriðjudagskvöldið 11. ágúst mun Lára svo koma fram á Húrra ásamt hljómsveit sinni. Hún hefur undanfarna daga verið að taka upp nýtt tónlistarmyndband við titillag nýjustu plötu sinnar. „Við ætlum að reyna að frumsýna myndbandið á tónleikunum þriðjudaginn.“
Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira