Fagna útgáfu Destrier Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. ágúst 2015 10:00 Platan Destrier verður leikin í heild sinni í Bíó Paradís í kvöld. Mynd/MarinóThorlacius „Við vildum gera eitthvað aðeins öðruvísi og okkur fannst þetta skemmtileg leið til þess að leyfa fólki að upplifa plötuna í heild sinni,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Hljómsveitin fagnar útgáfu plötunnar Destrier í Bíói Paradís í kvöld og býður í hlustunarteiti í kvöld. „Við og Bíó Paradís erum að gera þetta saman og platan verður spiluð í heild sinni,“ segir hann og bætir við: „Við kynnum hana smá og svo verður artwork uppi á skjá og platan spiluð í Surround system sem strákarnir eru búnir að vera að fikta smá í.“ Agent Fresco hefur verið starfandi frá árinu 2008 þegar sveitin tók þátt í Músíktilraunum og bar sigur úr býtum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru auk Arnórs, þeir Hrafnkell Örn Guðjónsson, Þórarinn Guðnason og Vignir Rafn Hilmarsson. Þeir gáfu út plötuna A Long Time Listening árið 2010 og hafa unnið hörðum höndum að Destrier undanfarin ár. „Við viljum fagna og gefa fólki tækifæri til að upplifa plötuna eins og við viljum að það upplifi hana, í heild sinni, með gott hljóð og engar truflanir. Eftir að spilun á plötunni lýkur verður gestum boðið að fagna með hljómsveitinni og boðið verður upp á veitingar í anddyrinu á Bíói Paradís. Platan verður í sérstakri forsölu og hægt að næla sér í eintak á geisladisk og vínil en opinber útgáfudagur hennar er á morgun. Ekkert aldurstakmark eða aðgangseyrir er inn á viðburðinn sem hefst klukkan 19.00 í Bíói Paradís og eru allir boðnir velkomnir.Hér má sjá myndbönd Agent Fresco við lögin See Hell og Wait For Me sem bæði eru af plötunni Destrier: Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
„Við vildum gera eitthvað aðeins öðruvísi og okkur fannst þetta skemmtileg leið til þess að leyfa fólki að upplifa plötuna í heild sinni,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Hljómsveitin fagnar útgáfu plötunnar Destrier í Bíói Paradís í kvöld og býður í hlustunarteiti í kvöld. „Við og Bíó Paradís erum að gera þetta saman og platan verður spiluð í heild sinni,“ segir hann og bætir við: „Við kynnum hana smá og svo verður artwork uppi á skjá og platan spiluð í Surround system sem strákarnir eru búnir að vera að fikta smá í.“ Agent Fresco hefur verið starfandi frá árinu 2008 þegar sveitin tók þátt í Músíktilraunum og bar sigur úr býtum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru auk Arnórs, þeir Hrafnkell Örn Guðjónsson, Þórarinn Guðnason og Vignir Rafn Hilmarsson. Þeir gáfu út plötuna A Long Time Listening árið 2010 og hafa unnið hörðum höndum að Destrier undanfarin ár. „Við viljum fagna og gefa fólki tækifæri til að upplifa plötuna eins og við viljum að það upplifi hana, í heild sinni, með gott hljóð og engar truflanir. Eftir að spilun á plötunni lýkur verður gestum boðið að fagna með hljómsveitinni og boðið verður upp á veitingar í anddyrinu á Bíói Paradís. Platan verður í sérstakri forsölu og hægt að næla sér í eintak á geisladisk og vínil en opinber útgáfudagur hennar er á morgun. Ekkert aldurstakmark eða aðgangseyrir er inn á viðburðinn sem hefst klukkan 19.00 í Bíói Paradís og eru allir boðnir velkomnir.Hér má sjá myndbönd Agent Fresco við lögin See Hell og Wait For Me sem bæði eru af plötunni Destrier:
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30
Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00