Hagamelsmorðið hreyfði við Barnavernd Snærós Sindradóttir skrifar 21. júlí 2015 07:00 Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. mynd/aðsend „Málið var ekki opið barnaverndarmál þegar þessir hörmulegu atburðir gerðust,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, um Hagamelsmálið sem Fréttablaðið fjallaði um á laugardag. Árið 2004 myrti móðir ellefu ára dóttur sína og slasaði son sinn lífshættulega. „Auðvitað leiddi það til þess að það var gerð úttekt á málinu og því hvort og hvaða ályktanir væri hægt að draga af því. Það hefur verið vinnuregla síðan að gera úttekt þegar voveifleg dauðsföll barna ber að garði,“ segir Bragi. Þegar málið kom upp var farið vandlega í saumana á því hvernig samskipti skólayfirvalda, lögreglu, barnaverndar og heilbrigðiskerfisins fóru fram. „Í kjölfar þessa máls lagði ég til að það yrði komið á viðbragðsteymi vegna voveiflegra dauðsfalla barna að erlendri fyrirmynd. Það var mat manna að lagabreytingu þyrfti til að skjóta stoðum undir slíka starfsemi. Barnaverndarstofa lagði þetta til við síðustu endurskoðun barnaverndarlaga en því miður náði það ekki fram að ganga.“ Bragi telur að barnaverndarkerfið væri í fastari skorðum með slíku teymi. „Eitt af því sem við höfum alls ekki staðið okkur nægilega vel í er samhæfing aðgerða í kjölfar svona atburða. Það þarf að skerpa þessar línur og gera með öflugri hætti en við erum að gera í dag.“ Tengdar fréttir Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18. júlí 2015 09:00 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
„Málið var ekki opið barnaverndarmál þegar þessir hörmulegu atburðir gerðust,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, um Hagamelsmálið sem Fréttablaðið fjallaði um á laugardag. Árið 2004 myrti móðir ellefu ára dóttur sína og slasaði son sinn lífshættulega. „Auðvitað leiddi það til þess að það var gerð úttekt á málinu og því hvort og hvaða ályktanir væri hægt að draga af því. Það hefur verið vinnuregla síðan að gera úttekt þegar voveifleg dauðsföll barna ber að garði,“ segir Bragi. Þegar málið kom upp var farið vandlega í saumana á því hvernig samskipti skólayfirvalda, lögreglu, barnaverndar og heilbrigðiskerfisins fóru fram. „Í kjölfar þessa máls lagði ég til að það yrði komið á viðbragðsteymi vegna voveiflegra dauðsfalla barna að erlendri fyrirmynd. Það var mat manna að lagabreytingu þyrfti til að skjóta stoðum undir slíka starfsemi. Barnaverndarstofa lagði þetta til við síðustu endurskoðun barnaverndarlaga en því miður náði það ekki fram að ganga.“ Bragi telur að barnaverndarkerfið væri í fastari skorðum með slíku teymi. „Eitt af því sem við höfum alls ekki staðið okkur nægilega vel í er samhæfing aðgerða í kjölfar svona atburða. Það þarf að skerpa þessar línur og gera með öflugri hætti en við erum að gera í dag.“
Tengdar fréttir Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18. júlí 2015 09:00 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18. júlí 2015 09:00