Fönkí tónlist í Gamla bíói Gunnar Leó Pálsson skrifar 2. júlí 2015 10:00 Samúel Jón Samúelsson Big Band er þekkt fyrir frábæra tónleika. mynd/golli Hljómsveitin Samúel Jón Samúelsson Big Band heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld. Sveitin leikur frumlega frumsamda fönktónlist sem er undir áhrifum frá nígerísku afróbíti, eþíópískum djassi, brasilískum sambatöktum, bandarísku fönki og stórsveitardjassi blandað við íslenska eyjaskeggjaþrjósku sem hefur vakið athygli víða um heim. SJSBB hefur gefið út fjórar hljómplötur: Legoland árið 2000, Fnykur árið 2007, Helvítis Fokking Funk árið 2010 og 4 Hliðar árið 2012. 4 Hliðar var valin ein af bestu plötum ársins af Árna Matt hjá morgunblaðinu og hlaut fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Plötur sveitarinnar hafa verið gefnar út í Evrópu og Japan. SJSBB hefur frá árinu 2008 farið árlega í tónleikaferðir til Evrópu og leikið á tónlistarhátíðum á borð við Berlin Jazzfest, London Jazzfestival, Jazzbaltica, Nattjazz og á virtum djassklúbbum eins og Mojo Club, Moods, Porgy & Bess auk kröftugrar spilamennsku hér heima á Jazzhátíð Reykjavíkur og Iceland Airwaves svo nokkuð sé nefnt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Samúel Jón Samúelsson Big Band heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld. Sveitin leikur frumlega frumsamda fönktónlist sem er undir áhrifum frá nígerísku afróbíti, eþíópískum djassi, brasilískum sambatöktum, bandarísku fönki og stórsveitardjassi blandað við íslenska eyjaskeggjaþrjósku sem hefur vakið athygli víða um heim. SJSBB hefur gefið út fjórar hljómplötur: Legoland árið 2000, Fnykur árið 2007, Helvítis Fokking Funk árið 2010 og 4 Hliðar árið 2012. 4 Hliðar var valin ein af bestu plötum ársins af Árna Matt hjá morgunblaðinu og hlaut fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Plötur sveitarinnar hafa verið gefnar út í Evrópu og Japan. SJSBB hefur frá árinu 2008 farið árlega í tónleikaferðir til Evrópu og leikið á tónlistarhátíðum á borð við Berlin Jazzfest, London Jazzfestival, Jazzbaltica, Nattjazz og á virtum djassklúbbum eins og Mojo Club, Moods, Porgy & Bess auk kröftugrar spilamennsku hér heima á Jazzhátíð Reykjavíkur og Iceland Airwaves svo nokkuð sé nefnt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira